The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (2001)
"One Ring To Rule Them All."
Fyrsti hlutinn í þessum epíska og margverðlaunaða þríleik sem byggður er á meistaraverkum J.R.R.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Fyrsti hlutinn í þessum epíska og margverðlaunaða þríleik sem byggður er á meistaraverkum J.R.R. Tolkien. Sagan segir frá magnþrunginni ferð Hobbitans Fróða að eldfjallinu hjá Mordor til að eyða hring sem að gæti dregið að sér illsku frá öllum heimshornum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (62)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað sem ég beið með að sjá ALLAR myndirnar í Lord of the Rings trilogy og horfði ekki á þær fyrr en í enda ársins 2004 þá langar mig aðeins að fjalla um þær. Fyrsti hlutinn kemu...
Drepleiðinleg, þung og drungaleg. Frábært svefnmeðal sem sekkur manni í djúpan svefn, hvað þá að vera að eyða peningum í að kaupa lengri úgáfuna, cry me a river, þetta er steikt. Sta...
Stutt og hnitmiðað: Lord Of The Rings syrpan er snilldarverk Tolkiens og Peter Jackson bjó til mynd eftir henni, sem áðar var talið að það væri ekki hægt! En Peter Jackson sannaði að...
Ég get ekki sagt að ég sé aðdáandi Lord Of The Rings myndana en þessi er samt besta af hinum. Smiður gerir hringa fyrir Álfana,Dvergana,Mennina og hringinn sem ræður yfir öllum hinum til m...
Ég get verið allt kvöld að þessu en ég ætla hafa hana stutta. LOTR er mynd um hring sem illi Sauron myrkrahöfðingi bjó til.Og þegar ísildur tekur hringinn af Sauron(stendurörugglega hv...
Þegar ég sá þessa mynd, var maður að sjálfsögðu búinn að heyra mjög mikið um hana og sjá pínu lítið úr henni. Þrátt fyrir allar væntingarnar, stóðst hún þær kröfurnar sem...
Ég skil ekki hvað Lord of the rings er svona mikið til að hrópa húrra yfir! Að vísu er það góðar myndir en samt ekkert meistaraverk! Fróði er Hobbiti sem á heima í friðsælum bæ með...
Fá er orð eru til á þessu fallega tungumáli sem lýsa þvílíkri snilld. Ég hef horft á þessa himnesku mynd örugglega yfir 30 sinnum og hún er allaf jafn góð og þar eiga stórleikur og ...
Einhver mesta snilldarmynd allra tíma. Þessi mynd er byggð á bók eftir snillinginn og einn besta rithöfund allra tíma J.R.R. Tolkien. Það er Peter Jackson sem færir þessa snilldarbók yfir ...
OK byrjum nú á því að þakka Peter jackson fyrir að gera þetta snilldarverk eða fyrsu mynd í tryllogíunni úr the lord of the rings. Myndin fjallar í stuttu máli um hobbita (Frodo Baggins...
Fellowship of the ring er fyrsta myndin af þremur af lord of the rings trílógíunni sem er til þessa búin að vera frábær en er þriðja og seinasta myndin að koma í bíó núna í desember. ...
Peter Jackson er að gera hreyna snilld með því að leikstýra myndum úr bókinni lord of the rings sem allir segja að séu mergjaðar bækur, veit ekkert sjálfur..get ekki lesið bók sem er me...
Þessi mynd er sankallað stórvirki í kvikmyndarsögunni. Ég hef lesið bókina og myndin nær henni fullkomlega. Söguþráðurinn er vel útskýrður í byrjun myndarinar og hefur Nýsjálendingu...
Váááááá!!!!! The Fellowship of the Ring er tvímælalaust besta mynd ársins 2001. Það er mjög mikið rétt í þessu tagline-i, Hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar nú er hann kvikm...
Framleiðendur












































