Þó að ég hafi farið á Return of the king í bíó og þótt hún ömurleg þá ákváð ég að gefa henni annan séns og ekkert skánaði hún. Alveg hundleiðinleg og með langdregnari myndum ...
The Lord of the Rings: The Return of the King (2003)
Lokakaflinn í þríleiknum sem segir frá hinni æsispennandi baráttu gegn illskunni frá Mordor.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Lokakaflinn í þríleiknum sem segir frá hinni æsispennandi baráttu gegn illskunni frá Mordor. Frodo þarf að ganga í gegnum erfiði, bæði andlega og líkamlega ef hann ætlar að eyða hringnum áður en of seint verður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (40)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessar myndir sem Peter Jackson er búinn að gera þær eru allar SNILD!!!!!!!!!!!!!!!!! og að sjálfsögðu er þessi mynd tilnefnd 11 óskarsverðlauna og þetta er besta mynd sem ég hef séð t...
Þessi mynd tekur hinum tveimur fram um allt, tækni brellur, atriðum og heillandi sögu þráð vantar hvorki né góða leikara eða frábæran leikstjóra!!! Peter Jackson gerir hér þriðju og s...
Þetta er snildar mynd ég er samt búinn að sjá hana fyrir löngu.Viggo Mortensen og Orlando Blom fara á kostum í einni bestu mynd í áratug pottþétt fjórar stjörnur frá mér......
Þetta er frábær stórmynd og að mýnu mati er Sómi(Sean Astin) aðal hetjan fróði (Elijah Wood) er bra aumingi. Og ranunini leikur Sean(sómi) mest hann heldur upp myndini ásamt fleirum gaurum...
Þetta er eitt besta dæmi um múgæsing sem jeg hef sjeð lengi. Í guðana bænum reynið eftir bestu getu að dæma myndir eftir verðleikum þeirra en ekki tilfinningum sem þíð kunnið að bera...
Lord of the rings myndirnar eru algjört meistaraverk, þessar myndir eru byggðar á eitt af frægustu bókum heims, og þetta eru fyrstu myndirnar sem eru gerðar um þessar bækur. Samt kom út ár...
Algkör snilld. Einhver besta mynd sem ég hef séð Frábærlega vel gerð, næg spenna og dálítill húmor( þökk sé John Rhys-Davies). Eina ástæðan fyrir því að ég gef 3 stjörnur er úta...
Lord of the rings 3 er algjört meistaraverk. Hún hefur gjörsamlega allt sem til þarf í meistaraverk. Hún prýðir líka alveg afbragðsgóða leikara og hún er líka vel gerð. Hún kallar fram...
Það þarf ekki að segja neinum sem sáu Hringadróttinsögu 1 og 2 að Return of the king er snilldarmynd. Einstaklega vel gerð í alla staði og leikurinn alla jafna frábær. Finnst mér þeir I...
Ég get bara sagt eitt þessi mynd bindur söguna saman fullkomnlega og maður sér hvað Peter Jackson var að fara allan tíma. Hún tekur það besta úr FOTR og TTT og bætir svo við. Án þ...
Þessi mynd er ekkert nema snilld. Ég sá hana í bíó og ég væri alveg til í að sjá hana aftur. Þegar ég sá fyrstu hugsaði ég geðveika mynd og las bækurnar og fór síðan á hinar í b...
Framleiðendur



Frægir textar
"Gimli: Certainty of death. Small chance of success. What are we waiting for? "































