Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Interstellar 2014

Justwatch

Frumsýnd: 7. nóvember 2014

The End of Earth will not be the End of Us.

169 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna. Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða „ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill... Lesa meira

Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna. Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða „ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill aftur í tímann. Myndin gerist í náinni framtíð þegar gengið hefur verulega á lífsgæði mannkyns og vísindamenn hafa leitað logandi ljósi að lausnum. Nýuppgötvuð „ormahola“ í nánd við Jörðu hefur nú gefið mönnum von um að hægt sé að bjarga mannkyninu frá glötun og til að kanna möguleikana er ákveðið að senda hóp vísindamanna út í óvissuna ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

30.09.2023

Mannfólkið er vondi kallinn

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallin...

10.08.2022

Hrollvekja? Vestri? Háðsádeila? Jebbs!

Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið. Stiklur úr myndinni hafa vakið upp ýmsar spurninga...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn