Náðu í appið
Iron Man 3

Iron Man 3 (2013)

"Allur heimurinn mun horfa"

2 klst 20 mín2013

Tony Stark hefur tekið lífinu frekar rólega og hugað að því sem er honum kærast.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic62
Deila:
Iron Man 3 - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Tony Stark hefur tekið lífinu frekar rólega og hugað að því sem er honum kærast. Nýr forseti er kominn til valda í landinu og vonandi eru friðartímar framundan. En Tony vaknar af værum blundi þegar ráðist er á heimili hans með gríðaröflugum vopnum og allt er lagt í rúst. Litlu má muna að aðstoðarkona hans, Pepper Potts, týni lífi í árásinni og Tony einsetur sér þegar að hafa uppi á þeim sem ábyrgðina ber. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að þessi nýi andstæðingur er hættulegri og máttugri en allir aðrir sem Járnmaðurinn hefur þurft að glíma við til þessa ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Marvel StudiosUS