Góður Will Hunting
Þessi mynd kom mér svo sannarlega á óvart. Aldrei hafði mér áður en ég sá þessa mynd dottið í hug að Ben Affleck og Matt Damon gætu skrifað svona gott handrit en það tókst. Myndi...
"Some people can never believe in themselves, until someone believes in them."
Myndin segir frá ungum manni, Will Hunting, sem starfar við þrif í skóla en býr yfir stærðfræðisnilligáfu sem hann vill þó ekki nýta sér til náms.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiMyndin segir frá ungum manni, Will Hunting, sem starfar við þrif í skóla en býr yfir stærðfræðisnilligáfu sem hann vill þó ekki nýta sér til náms. Þegar kennari einn uppgötvar fyrir tilviljun hvað Will getur fer í gang dramatísk atburðarás ... Hjartnæm saga um ódælan ungan mann sem er að reyna að finna sig í lífinu. Hann lifir í veröld þar sem hann getur leyst öll vandamál nema þau sem krauma innra með honum sjálfum. Einn daginn hittir hann sálufélaga sinn sem opnar huga hans og hjarta.

Vann 2 Óskarsverðlaun fyrir besta handrit og besta leikara í aukahlutverki (Robin Williams) og var tilnefnd til 7 fyrir besta leikara (Matt Damon), besta leikstjóra, bestu klippingu, bestu tónlist, besta frumsamda lag, besta mynd og bestu leikkonu í a
"Will: Do you like apples?
Guy: Yes...
Will: I got her phone number - how do you like them apples? "
Þessi mynd kom mér svo sannarlega á óvart. Aldrei hafði mér áður en ég sá þessa mynd dottið í hug að Ben Affleck og Matt Damon gætu skrifað svona gott handrit en það tókst. Myndi...
Good will Hunting er örugglega ein besta og frumlegasta mynd síðustu ára. Allt er gert hér mjög fagmannalega, þ.e: Handrit Matt Damon og Ben Affleck er einstaklega vel skrifað og átti vel ski...
Skemmtileg gamandrama sem kom Matt Damon og Ben Affleck inn í Hollywood en Ben Affleck er samt alltaf jafn ömurlegur. Will Hunting (Matt Damon, Saving Private Ryan,Stuck On You) er vandræðaseggur ...
Good Will Hunting er ein af þessu feel good myndum (svo ég sletti nú aðeins). Hún lætur mann virkilega hugsa um þau atriði í lífinu sem gefa því gildi, og því ættu allir að sjá þessa...
Einhver frumlegasta best gerð í andlegum hætti og best leikna mynd áratugsins. Matt Damon, Robin Williams og Ben Affleck koma með hörkuleik. Myndin vann óskar fyrir besta upprunalega handrit ...
Hugljúf, raunsæ og meistaralega vel gerð kvikmynd sem hlaut ótal verðlaun og viðurkenningar um allan heim, þar á meðal 9 óskarsverðlaunatilnefningar 1997, þ.á.m. sem besta kvikmynd ársin...
Sennilega ein besta ef ekki bara besta kvikmynd sem gerð var árið 1997. Ef þú hefur ekki séð þessa kvikmynd þá skaltu sjá hana næst. Handritið er alveg einstaklega gott, góðir leikarar ...
Einstaklega vönduð dramamynd. Robin Williams, Matt Damon og Minnie Driver eru frábær í hlutverkum sínum. Handritið er líka sniðugt og vel skrifað. Í stuttu máli, ég mæli með þessari.