Fallegt ævintýri, frábær mynd
Það er ekki að sökum að spyrja, þegar Tim Burton gerir eitthvað vel þá gerir hann það frábærlega. Nýjasta verkið hans, Alice in Wonderland er veisla fyrir augað. Hann skapar heim sem f...
"We Are All Mad Here."
Hin 19 ára gamla Alice snýr aftur til undralands barnæsku hennar, þar sem hún hittir aftur gamla vini og lærir hver raunveruleg örlög hennar eru:...
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaHin 19 ára gamla Alice snýr aftur til undralands barnæsku hennar, þar sem hún hittir aftur gamla vini og lærir hver raunveruleg örlög hennar eru: að binda enda á harðstjórn rauðu drottningarinnar.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað er ekki að sökum að spyrja, þegar Tim Burton gerir eitthvað vel þá gerir hann það frábærlega. Nýjasta verkið hans, Alice in Wonderland er veisla fyrir augað. Hann skapar heim sem f...
Framhald af sögunni Alice in Wonderland er nýjasta nýtt frá Tim Burton en af hverju myndin heitir þá Alice in Wonderland er mér hulin ráðgáta. Mér fannst þetta afskaplega léleg mynd, tilg...
Lísa í Undralandi ég man Eftir henni þegar ég var ungur piltur hún var ekki af mínum uppáháls myndum . Frekar Slöpp var hún á þeim tíma og ég heyrði að hún var kominn í bíó ég va...
Því meira sem ég hugsa um hana, því meira verður hún skemmtileg. Þetta er svona mynd sem ég vill horfa á aftur og aftur. Tim Burton er minn maður og hefur alltaf verið það. Hann er búin...
Þegar ég heyrði fyrst að Tim Burton ætlaði að gera kvikmynd um Lísu í Undralandi þá gat ég ekki annað en orðið frekar bjartsýnn á heildina. Loksins hafði maðurinn aðgang að frægu...



