Þetta er sko bara góð mynd! Þetta er fyrsta kvikmynd Tim Burtons í fullri lengd en hann hafði áður gert fjölda stuttmynda m.a. Vincent og Frankenweenie. Pee-Wee Herman sá þessar stuttmyndir...
Pee-wee's Big Adventure (1985)
"You will believe a man can ride a bike."
Myndin segir frá hinum sérvitringslega mann-dreng, Pee Wee Herman, sem býr í afar skrautlegu húsi og er nýbúinn að fá sér ansi glæsilegt hjól sem hann elskar meira en nokkuð annað.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá hinum sérvitringslega mann-dreng, Pee Wee Herman, sem býr í afar skrautlegu húsi og er nýbúinn að fá sér ansi glæsilegt hjól sem hann elskar meira en nokkuð annað. Þegar hjólinu er stolið fyllist Pee Wee réttlátri reiði og eirir engu fyrr en honum hefur tekist að hafa uppá hjólinu. En í leit sinni þarf hann að leggjast í langt ferðalag.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Aspen Film SocietyUS

Warner Bros. PicturesUS


































