David Cronenberg's nr.1!
Þetta er held ég það besta sem Cronenberg getur gert, er að búa til hryllingsmyndir. Enda, á mínu mati, er þessi númer 1 hjá mér. Númer 2 : A History of Violence, 3 : Dead Ringers og 4 : ...
"Something went wrong in the lab today. Very wrong."
Seth Brundle, frábær en sérvitur vísindamaður, reynir að heilla rannsóknarblaðamanninn Veronica Quaife, með því að bjóða henni að segja fyrst frá nýjustu uppgötvun sinni á...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSeth Brundle, frábær en sérvitur vísindamaður, reynir að heilla rannsóknarblaðamanninn Veronica Quaife, með því að bjóða henni að segja fyrst frá nýjustu uppgötvun sinni á sviði efnaflutnings, sem andstætt við allt sem menn höfðu búist við, virkar. Upp að vissu marki þá heldur Brundle að hann sé búinn að koma í veg fyrir öll möguleg mistök þegar honum tekst að flytja lifandi veru, að koma henni fyrir í sérstöku tæki og láta hana birtast annars staðar, en þegar hann prófar að gera tilraunina á sjálfum sér þá villist óvart fluga inn í eitt flutningsboxið, og Brundle finnur á sér að hann er ekki samur maður á eftir. Eitthvað hefur breyst.



Vann Óskarsverðlaun fyrir förðun.
Þetta er held ég það besta sem Cronenberg getur gert, er að búa til hryllingsmyndir. Enda, á mínu mati, er þessi númer 1 hjá mér. Númer 2 : A History of Violence, 3 : Dead Ringers og 4 : ...
Þetta er svo sannarlega ógeðsleg kvikmynd en mjög góð engu að síður. Fjallar um vísindamanninn Seth Brundle(Jeff Goldblum) sem finnur upp fjarhylki. Eitt kvöldið reynir hann það á sjál...
Þessi mynd er snilld, bara láta ykkur vita það. Og einnig David Chronenberg. Allt sem að tengist góðri spennumynd getur þú fundið hér. Sum atriðin í myndinni eru mjög viðbjóðsleg(mér...
Rosalega athyglisverð og vel gerð kvikmynd eftir hann Cronenberg. The Fly er pottþétt betri en gamla Fly myndin frá 1958 og flugnagervið er alveg rosalegt sérstaklega fyrir árið 1986 og það...