Eastern Promises (2007)
Austræn loforð
"Every sin leaves a mark."
Ljósmóðirin Anna kemst yfir rússneska dagbók ungrar stúlku, sem lést á sjúkrahúsinu við barnseignir.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Ljósmóðirin Anna kemst yfir rússneska dagbók ungrar stúlku, sem lést á sjúkrahúsinu við barnseignir. Anna er staðráðin í að finna samastað handa nýfædda barninu og fær tilboð frá veitingahúsaeiganda til að þýða bókina, en sá er einnig foringi rússnesku mafíunnar þar í London. Bókin inniheldur sakfellandi upplýsingar og meðal þeirra sem þurfa að kljást við málið er Nikolaj, bílstjóri og kaldrifjaður “hreingerningarmaður” mafíunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David CronenbergLeikstjóri

Steven KnightHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Focus FeaturesUS

BBC FilmGB

KudosGB

Serendipity Point FilmsCA

Scion FilmsGB

Corus EntertainmentCA





























