Náðu í appið
Eastern Promises

Eastern Promises (2007)

Austræn loforð

"Every sin leaves a mark."

1 klst 40 mín2007

Ljósmóðirin Anna kemst yfir rússneska dagbók ungrar stúlku, sem lést á sjúkrahúsinu við barnseignir.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Ljósmóðirin Anna kemst yfir rússneska dagbók ungrar stúlku, sem lést á sjúkrahúsinu við barnseignir. Anna er staðráðin í að finna samastað handa nýfædda barninu og fær tilboð frá veitingahúsaeiganda til að þýða bókina, en sá er einnig foringi rússnesku mafíunnar þar í London. Bókin inniheldur sakfellandi upplýsingar og meðal þeirra sem þurfa að kljást við málið er Nikolaj, bílstjóri og kaldrifjaður “hreingerningarmaður” mafíunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
BBC FilmGB
KudosGB
Serendipity Point FilmsCA
Scion FilmsGB
Corus EntertainmentCA