Það er orðin hálfgerð hefð hjá mér og systkinum mínum að horfa á The Nightmare Before Christmas um jólin, enda er þetta ein besta mynd sem til er, og jafnframt uppáhalds myndin mín (fyr...
The Nightmare Before Christmas (1993)
"A ghoulish tale with wicked humour "
Jack Skellington, graskerskóngur Halloweenbæjar, er orðinn leiður á að gera það sama á hverju ári á Halloween, eða Hrekkjavökuhátíðinni.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Jack Skellington, graskerskóngur Halloweenbæjar, er orðinn leiður á að gera það sama á hverju ári á Halloween, eða Hrekkjavökuhátíðinni. Einn daginn þvælist hann inn í Jólabæ, og heillast svo af hugmyndinni um jólin, að hann reynir að fá allar leðurblökur, drauga og álfa í Halloweenbæ til að hjálpa sér að setja upp jól í stað Halloween í bænum - en það er hætt við því að eitthvað fari úrskeiðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (9)
Átti afmæli um daginn og fór með fjölskyldunni til Reykjavíkur til að halda upp á afmælið með vinafólki og ég keypti mér Tim Burtons Nightmare before Christmas:special editon og the Vill...
Tim Burton og Danny Elfman hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér og allar myndir sem þeir koma nálægt góðar, þessi er engin undantekning! Jack Skellington, kóngur Hrekkjavökunnar, fær lei...
Mér finst skrýtið hvað mörgum finst þessi mynd vera snilld, mér finst hún vera ágæt að mínu mati og það finst svo mörgum tónlistinn í þessari mynd vera algjör snilld. Mér finst bar...
Nightmare before christmas er snilldarmynd, þar sem allt gengur upp. Söguþráðurinn, persónurnar og síðast en ekki síst lögin. Danni Elfman er náttúrlega snillingur. Það er eitthvað við...
Ótrúlega góð mynd og ég myndi sega besta teiknimynd sem ég hef séð. Ég var alltaf að horfa á hana þegar ég var lítill og tónlistin er mjög vönduð.
Þegar ég var aumur polli var ég alltaf að horfa á þessa mynd. Mér fannst hún svo óeðlilega góð að ég varð að horfa á hana á næstum hverjum degi. Ég man auðvitað ekkert eftir henn...
Skyldueign í allar DVD hillur!
Þegar einhver spyr mig hver uppáhalds jólamyndin mín er þá þarf ég ekki að hugsa mig tvisvar um... Die Hard!En The Nightmare Before Christmas hefur alltaf verið nr. 2. En þetta er ekki bara...




































