Underworld er hundleiðinleg heilalaus hasarmynd sem sýnir baráttu á milli vampíra og varúlfa. Þegar ég sá Underworld í gær var leiddist mér meira en ég hef gert lengi þegar ég hef horft...
Underworld (2003)
"An immortal battle for supremacy."
Stríð hefur geisað á milli Vampíranna og varúlfanna öldum saman.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Stríð hefur geisað á milli Vampíranna og varúlfanna öldum saman. Selene er falleg vampíra, ráðin til að elta uppi og uppræta varúlfa þjóðflokkinn. Þegar hún hittir og verður ástfangin af varúlfinum Michael Corvin sem veit lykilinn að því hvernig á að binda enda á stríðið, þá verður hún að gera upp við sig með hvoru liðinu hún vill vera.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (16)
Þetta er algjörlega stefnulaus þvæla og innihaldslaust bull sem að ber alls enga virðingu fyrir virðuleika vampíra eins magnaður og hann nú er. Framleiðendur og leikstjóri eru greynilega a...
Ég verð eiginlega að segja ég varð svmá fyrir vongrigðum við þessari mynd. Það mætti vera miklu meira af öllu en að flestu leiti var hún mjög góð. Það er búið að standa stríð ...
Ég veit ekki hvað ég á að segja um Underworld. Hún er allaveganna með lélegri myndum sem ég hef séð og lélegasta hrollvekja sem ég hef séð. Hver klisjan á eftir annari og ég varð fyr...
Underworld er öðruvísi en aðrar vampíru og varúlfamynd sem ég hef séð það er flott að láta þessar verur vera í stríði og síðar í myndinni sér maður af hverju vampírur og varúlf...
Þessi mynd er hin týpíska blockbuster kvivkmynd sem að kemur inn með geðveikt miklum hasar og engum söguþræði. Þó áð söguþráðurinn í þessari er alveg ágætur þá er hasarinn ekke...
Stílískur mainstream-pakki
Underworld þótti mér bara fantagóð afþreying. Í raun er þetta einhver albesta vampírumynd sem ég hef séð síðan... ég veit ekki hvenær! Örugglega síðan Interview with the Vampire kom...
Ég hafði ekki miklar væntingar þegar ég fór á þessa mynd, en hún kom mér skemmtilega á óvart, leikmynd alveg ótrúlega góð og flestir leikaranna komu vel út í myndinni. Kate Bekinsale...
Það er óhætt með öllu að mæla með Underworld, hún er dökk og drungaleg, það er fanta góð tónlist í henni, flottar gellur (hálf fölar að vísu:) og nóg af hasar. Eins og flestir...
Leikstjórinn Len Wiseman er ekki þekkt nafn í bransanum en Underworld hefur svo sannarlega komið honum á kortið. Nú þegar það er verið að blanda saman persónum eins og Freddy og Jason og ...
Þetta var mjög góð mynd.Hún var mjög dökk allan tíman og aldrei sá maður dagsljósið og það fannst mér frábært,þótt að klæðnaðurinn var mjög líkur matrix.Þetta var mikil spenn...
Hollywood er þekkt f. að skemma góð ævintýri eins og göðsögurnar um Vampírur og Varúlfa svo maður var kannski ekki með miklar væntingar þegar maður fór á myndina. Mér fannst sa...
Ég er mikið fyrir varúlfa og vampíru myndir þess vegna fór ég á þessa mynd því að mér finnst það að vampírur og varúlfar í sömu myndinni að berjast á móti hvoru öðru gæti ver...
Ég hafði hlakkað til að sjá þessa mynd, en fór ekki í bíósalinn með miklar væntingar. Ég varð sannarlega ekki fyrir vonbrigðum, öðru nær -hún hefur sérstakan sjarma yfir sér og fr...
Underworld er mynd sem er erfitt að gefa stjörnur, að mínu áliti, og ég er alls ekki viss um hvort ég ætti að gefa henni 2 og hálfa eða þrjár. Hún svífur þar á milli eins og fallegt f...























