Besta Sci-Fi mynd allra tíma?
Það er ekki spurning fyrir mér hvað er besta Star Wars myndin, já það er Empire Strikes Back. Af hverju ætli það sé? Er það twistið í endanum? Persónusköpunin? Vader? Hasarinn? Sagan?...
"The battle continues..."
Uppreisnarmennirnir flýja hið illa keisaraveldi og yfirgefa bækistöð sína á Hoth.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiUppreisnarmennirnir flýja hið illa keisaraveldi og yfirgefa bækistöð sína á Hoth. Leia prinsessa, Han Solo og vélmennið C-3PO flýja í hinni löskuðu geimflaug Millenium Falcon, en eru síðar tekin til fanga af Svarthöfða og Bespin. Logi geimgengill og vélmennið R2-D2, á sama tíma, fylgja skipunum hins framliðna Ben Kenobi, og fá Jedi þjálfun hjá Yoda á Dagobah. Mun Logi ná að bjarga vinum sínum frá hinum illa Svarthöfða?

Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta hljóð og var tilnefnd fyrir bestu sviðsmynd og tónlist.
Það er ekki spurning fyrir mér hvað er besta Star Wars myndin, já það er Empire Strikes Back. Af hverju ætli það sé? Er það twistið í endanum? Persónusköpunin? Vader? Hasarinn? Sagan?...
Empire er almennt talin vera besta Star Wars myndin. Hún er hinsvegar alls ekki fullkomin. Þegar ég horfði á hana núna tók ég eftir að mér hálfleiddist fyrstu 20 mín á Hoth, snjóskrímsl...
Þessi mynd er sú lang besta í Star Wars seríunni hún var betri en 1,2,4,6 en mér finnst númer þrjú vera jafngóð enda fékk hún súper dóma.Ég mæli mikið með þessari mynd bara endileg...
Þegar George Lucas gerði Star Wars hafði hann hugsað sér hana sem miklu stærri mynd en hægt var að koma fyrir innan tveggja klukkustunda. Hann gerði Star Wars úr fyrsta hluta handritsins, en...
Star Wars: The Empire Strikes Back nær ekki að fylgja fyrri myndini A New Hope nógu vel eftir en nær er valla hægt að komast. Þetta er frábær mynd og er leikstjórinn fínn en Lucas hefði ö...
Áframhald hinnar feykivinsælu Star Wars og óhætt er að segja að þett sé besta myndin í þríleiknum. ESB (ekki evrópusambandið)er samt frekar lík fyrri myndinni, hasar húmór og tæknibre...
Ekki þarf ég að hugsa mér tvisvar um þegar það kemur að því að velja bestu Star Wars-myndina, og það er einmitt þessi sem hefur haldið þeim titli alveg frá því er ég sá hana fyrst...
Star Wars: A New Hope var gerð fyrir tiltölulega lítið fjármagn. Þar af leiðandi gat George Lucas ekki gert allt í henni einsog hann hafði ætlað að gera. Enda sést mesti munurinn á henni...
Næstum fullkomið framhald af Star wars:A new hope. Góður leikur hjá öllum leikurum. Tæknibrellurnar frábærar(miða við árið 1980) og skemmtileg atburðarás. Svo kemur líka endirinn á ó...
Sannkölluð veisla fyrir unnendur góðra ævintýramynda, stútfull af hugmyndaauðgi í glæsilegum tæknibrellum, góðum bardagasenum og í það heila bráðskemmtilegri frásögn. Gefur Stjörn...
Hreinasta snild. Snildalegur leikur hja Harrison ford. Húmor, spenna og rómatík í einum pakka. En ég viðurkenni að Star Wars - A new hope og Star Wars - Return of the Jedi eru nú aðeins be...
Enda þótt önnur stjörnustríðsmyndin verði að teljast síðri en sú fyrsta, er hún engu að síður viðunandi sem barnamynd. Breytingarnar, sem Lucas gerði nýverið á myndinni, eru líka ...
Tvímælalaust sú besta í Stjörnustríðsbálknum. Sú svartasta í röðinni, hetjunar verða fyrir skaða þarna, missa hönd og verða frystir. Þótti rosalegt plottið þarna með faðernið h...
Þessi mynd er enn betri en sú fyrri og það besta við þær maður getur séð þær aftur og aftur.
Þetta er ein flottasta sería af bíómyndum sem hafa verið gerðar og önnur myndin er líka algjör SNILLD. Það er ekki hægt að segja meira.