Náðu í appið
Anger Management

Anger Management (2003)

"Feel the love"

1 klst 46 mín2003

Dave Buznik er hæglátur og uppburðarlítill starfsmaður í tískuverslun fyrir gæludýr í New York borg.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic52
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Dave Buznik er hæglátur og uppburðarlítill starfsmaður í tískuverslun fyrir gæludýr í New York borg. Hann er með yfirgangssaman og frekan yfirmann sem hikar ekki við að eigna sér heiðurinn af því sem Buznik gerir og treður honum ítrekað um tær. Dave á ástríka kærustu, en besti vinur hennar er fyrrum kærasti hennar úr menntaskóla, Andrew. Einn daginn þá fer misskilningur um borð í flugvél úr böndunum, og í kjölfarið úrskurðar dómari að Dave skuli taka námskeið í reiðistjórnun hjá sérfræðingnum, Buddy Rydell, en hann er óáreiðanlegur og léttruglaður persónuleiki. Eftir því sem samband þeirra Dave og Buddy versnar, og meðferðin fer að hafa slæm áhrif á líf Dave, þá uppgötvar Buddy að hann gæti verið sá eini sem gæti bjargað Dave frá erfiðu vandamáli sem hann hefur greint í sjúklingi sínum, og gæti aðeins átt eftir að versna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Revolution StudiosUS
Happy Madison ProductionsUS

Gagnrýni notenda (16)

Frábær skemmtun

★★★★★

Engin vonbrigði hérna á ferðinni Adam Sandler og Jack Nickulson upp á sitt besta. góð mynd fyrir þann sem vill skemmta sér og hlægja mikið ... ekkert mikið meira um það að segja frábæ...

Anger Management fjallar um hinn rosalega góðhjartaða og sauðmeinlausa David Busnik (Sanldler) sem lætur allt og alla vaða yfr sig. Einn daginn er hann að fara í flugvél að skila skýrslu yf...

★★★★★

(ATH:Þetta er bara hvað mér finnst um myndinna,dæmið sjálf)Anger Management er mjög fyndinn mynd. Jack nicholson og Adam Sandler eru mjög góðir í þessari mynd því hún er góð grínmynd...

Þetta er mynd sem ég var búinn að bíða með svolítilli eftirvæntingu. Mér fannst það lofa góðu að sjá Jack Nicholson og Adam Sandler saman í mynd. Myndin er hins vega ekkert sérstakle...

Mjög fyndin mynd með góðum leikurum. Adam Sandler leikur mann sem var settur í reiðisstjórnun út af engu eiginlega. Jack Nicholson leikur gaurinn sem stjórnar því og gerir líf Sandlers að...

Myndin er mjög góð með miklum svörtum húmor en það eina vonda við hana er að seinni parturinn á henni er mjög væminn. Það er skrítið en samt var Jack Nicholson fyndnari en Adam Sandle...

★★☆☆☆

Ég var búinn að bíða eftir þessari mynd í hálft ár. Maður bíst nú við snildar mynd.Þessi mynd er ekkert nema sjónvarps auglýsingarnar sjálfar. Vilji maður sjá fyndna mynda farðu þ...

Nokkuð sniðug en tóm grín og má bæta við nokkuð væmin grínmynd um gaur sem gerir þetta og fer í ´reiðishöndlun´(afsaka lélega stafsetningu) og reynir þar að bæta sig gegn vilja. A...

Alveg ótrúlegt hvað auglýsingar geta platað mann. Gat alveg hlegið að þessari mynd en varð fyrir svolitlum vonbrigðum. Ég og tvær vinkonur mínar ákváðum að fara á grínmynd, svona af...

Eitt orð = SNILLD Nicholson kemur svo á óvart í þessari mynd. Sandler var ok, voða svipaður karakter og hann hefur verið. Snilldaratriðið er samt atriði á brúnni!!! Söngur og brjál...

Létt og nett gamanmynd sem ætti að vera góður yndisauki í sumarblíðunni. Segir frá skrifstofublókinni Dave Buznik (Adam Sandler) en hann er óöruggur og einkar feiminn einstaklingur sem bý...

★★★★★

Þetta er mjög skemmtileg mynd um mjög skemmtilegt málefni. Þegar allt er á enda og allt virðist vera komið í lag komst það í ljós að frá upphafi til enda var myndin skipulögð án þes...

Algjört flopp. Anger management er mynd sem maður býst við miklu af ef litið er til leikaravalsins en útkoman er algjör vonbrigði. Myndin á nokkra góða punkta þar sem hún fær mann til þ...

Jack elskar að ofleika

★★★☆☆

Eftir þónokkrar ferlega misheppnaðar grínmyndir (þ.e.a.s. Little Nicky, Waterboy, Big Daddy og Mr. Deeds) var ég nánast öruggur um að ég mundi aldrei aftur fara á Adam Sandler-grínmynd í ...

Satt að segja er ég lúmskur Adam Sandler aðdáandi. Alltaf fundist hann vera fyndinn og skemmtilegur. T.d. Billy Madison, Happy Gilmore og nýlega Punch Drunk Love þar sem hann sýndi algjörlega...