Náðu í appið
A Clockwork Orange

A Clockwork Orange (1971)

"Being the adventures of a young man whose principal interests are rape, ultra-violence and Beethoven."

2 klst 16 mín1971

Alex DeLarge er alvarlega siðblindur og ofbeldishneigður einstaklingur í götugengi sem lemur og nauðgar fórnarlömbum sínum á hrottalegan hátt.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic77
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Alex DeLarge er alvarlega siðblindur og ofbeldishneigður einstaklingur í götugengi sem lemur og nauðgar fórnarlömbum sínum á hrottalegan hátt. Hann er síðan handtekinn og samþykkir að gerast tilraunadýr fyrir visindamenn sem að ætla sér að "lækna" þessa ofbeldishneigð hans. Ef hann fer í gegnum prógrammið þá mun dómur hans verða mildaður og hann kemst út á göturnar fyrr en búist var við. Þegar hann sleppur út hatar hann ofbeldi, en þrekrauninni lýkur ekki þar með. Þegar hann er kominn aftur út í ástandið á götum borgarinnar, sem hann átti þátt í að skapa, er gamla gengið hans enn á ferð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Hawk FilmsGB
Stanley Kubrick ProductionsGB
Polaris Productions LimitedGB

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn, besta handrit og bestu klippingu. Einnig tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og sjö BAFTA verðlauna.

Gagnrýni notenda (13)

Besta mynd Kubricks

★★★★★

Tel að áhorfendur fái nýja sýn á Beethoven og ofbeldi eftir að hafa séð þessa mynd. Malcolm McDowell kemur sínu hlutverki mjög vel frá sér sem ungur eirðarlaus maður með áhuga ofbeld...

Ofmetinn mynd

 Mitt álit ein ofmetnasta mynd sögunnar þvílík della manni líður eins og leikstjórinn hafi verið á sýru meðan tökum stóð þvílík steik sem þessi mynd er og plús er hún alltof lang...

Fyrir Þá Þolinmóðu

Já það tekur þolinmæði við fyrsta áhorfið því uppbyggingin er ekki þannig gerð að maður skilji hvað sé í gangi fullvel án þess að sjá hana aftur og aftur. Kubrick kann að vekja ...

Alveg pottþétt með bestu myndum sem Stanley Kubrick sendi frá sér með Full Metal Jacket og Shining. Hún er bara pure snilld frá byrjun til enda. 4 stjörnur.

1968 kom út myndin 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrick og vakti sú mynd töluverða athygli því önnur eins mynd hafði ekki sést. Mörgum þótti myndin vera fáránleg en núna er myndi...

Clockwork Orange Árið 1962 var gefinn út bók sem átti heldur betur eftir að umbylta cult-bókmenntaheiminum, þessi bók hét Clockwork Orange og var einn af fyrstu cult-bókum sinnar kynsló...

Þessi mynd er hreint út sagt meistaraverk, án efa ein af bestu myndum Stanley Kubriks sem er ein besti leikstjóri sem uppi hefur verið. Þessi mynd er um mann sem heitir Alexander Delarge, mjög ...

★★☆☆☆

Malcolm mcdowell leikur hér ungan afbrotamann sem er heilaþvoður til þess að losna við ofbeldishneigðina en eftir það er fortíðin ekki lengi að leita hann uppi. Myndin á sér nokkur góð...

★★★★★

A clockwork orange er mjög góð en ofbeldisfull og gróf mynd. Hún fjallar um Alexsem er í klíku með öðrum skrítnum mönnum. Þeir ráðast á fólk, drepa það og í sumum tilfellum nauðga...

Ultimate Kubrick-myndin

★★★★★

A Clockwork Orange er ein besta dæmisaga sem hefur verið fest á filmu. Boðskapurinn "what goes around comes around" hefur sennilega aldrei verið sýndur á jafn skemmdan og átakanlegan hátt og ...

Ég var búinn að bíða lengi eftir að sjá þessa mynd, þannig að vonirnar voru kannski of miklar. Samt sem áður er þetta mjög góð mynd. McDowell er hreint frábær en því miður lék ha...

Þetta er meistarastykki. Stanley Kubrick er meistari kvikmyndanna, ég verð að segja það. En þótt að þessi er talin betri, samkvæmt dómunum, þá fannst mér Shining betri. Þessi telst sam...