Náðu í appið
The Shining

The Shining (1980)

"The Horror is driving him crazy"

2 klst 26 mín1980

Maður, sonur hans og eiginkona ráða sig til vetrardvalar sem húsverði á einangrað hótel þar sem Danny, sonurinn, fer að sjá óhugnanlega hluti úr atburðum...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic68
Deila:
The Shining - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maður, sonur hans og eiginkona ráða sig til vetrardvalar sem húsverði á einangrað hótel þar sem Danny, sonurinn, fer að sjá óhugnanlega hluti úr atburðum sem gerðust á hótelinu í fortíðinni, en hann býr yfir yfirnáttúrulegri náðargáfu sem þekkt er sem "The Shining". Faðirinn, Jack Torrance, er rithöfundur og er með verk í vinnslu, en verður fljótt geðveikur vegna innilokunarkenndar og af völdum drauga úr fortíð hótelsins. Eftir að hafa verið sannfærður af draugi þjóns, um að það þurfi að "leiðrétta" fjölskylduna, þá gengur Jack gjörsamlega af göflunum. Það eina sem getur nú bjargað Danny og móður hans er "The Shining".

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (22)

★★★★★

Var búinn að skrifa pínulítið comment um shining í sumar en það var áður en ég fékk netið og hafði því engan tíma að skrifa en núna er ég komin með nýja og flotta tölvu og inter...

The Shining er snilli tveggja manna kominn saman í eina kvikmynd. Annars vegar er það einn sá besti hryllingsrithöfundur sem uppi hefur verið, Stephen King (The Stand, Rita Hayworth and the Shaw...

Ég hef aldrey séð lélega mynd ettir hrollvekjusnillingin Stephen king.Þessi mynd er nokkuð mikið scary og mjög svona skemmtileg og ég hvet alla til að fara út á leigu og taka þessa snilld...

★★★★★

The shining er í leikstjórn snillingsins Stanley Kubrick og er bygð á sögu Stephens King og er með Jack Nicholson,Shelley Duvall og danny Lloyd í aðalhlutverki. Myndin fjallar um Jack Torra...

Stephen King og Stanley Kubrick eru með meistörum kvikmyndasögunnar! Án efa þriðja besta mynd sem ég hef séð. Jack Torrence (Nicholson) fær vinnu á Overlook hótelinu sem er að halda því...

Þvílík gargandi snilld!! Myndin er óhugnalegri en The ring og skemmtilegri en tvær óskarsverðlaunamyndir til samans! Eins og þið sjáið á myndinni fyrir ofan er Jack Nicholson að segja ein...

★★★★★

Jafnvel þó ég hafi áður skrifað um þessa mynd, vil ég bara segja: Þetta er besta mynd sem gerð hefur verið, Jack Nicholson er besti leikarinn, og myndin er betri en bók King's

★★★★☆

Alveg skotheld hrollvekja frá Stanley Kubrick og Jack Nicholson sýnir frábæran leik ásamt Shelley Duvall sem er líka fín. The Shining er hrollvekjandi og spennandi með góðu kemistríi milli ...

★★★★★

The Shining er ein besta hryllingsmynd allra tíma ef ekki bara besta myndin. Hún fjallar um Jack Torrance (Jack Nicholson) sem fer með fjölskylduna að passa hótel yfir veturinn. Í fyrri hlutanu...

Fjallar um rithöfundinn Jack Torrance sem leikin er af Jack Nicholson sem tekur að sér að vera húsvörður á Overlook hótelinu í fjöllum Colorado yfir vetrartímann. Jack á konu sem heitir W...

★★★★★

Myndin er um Jack Torrance (Jack Nicholson) sem flyst ásamt fjölskyldu sinni á hótel sem hann á að gæta yfir vetrartímann. Síðan með tímanum verður hann klikkaðri klikkaðri og á endanu...

Allra besta hryllingsmynd sögunnar. Sumir segja að The Exorcist eftir William Fredkin sé sú besta en þá hljóta þeir ekki að hafa séð þessa. Stanley Kubrick er auðvitað snillingur, hreinn...

The Shining er hreinasta snilld. Jack Nicholson er hér í sínu besta hlutverki, og fer snilldarlega með það. Þess mynd Stanleys heitins Kubrick er svo langtum betri en bók Stephens Kings að un...

Frá upphafi til enda er The Shining ein allra besta hryllingsmynd sögunnar ef ekki sú besta. Myndin er svo óhugnanleg og kröftug að þú munt ekki verða í rónni næstu vikurnar eftir að þú...

Váááá. Rosaleg spenna roslaega góður leikur og snildarlega leikstírt. Snillingurinn Stanley Kubrick leikstýrir þessari mynd. Og snillingurin Jack Nicholson leikur í henni. Það eru bara...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
PeregrineGB
Hawk FilmsGB
The Producer Circle Co.US

Verðlaun

🏆

Stanley Kubrick tilnefndur fyrir leikstjórn, myndin fyrir besta mynd, og fyrir bestu tónlist á Academy of Science Fiction, Fantasy

Gagnrýni af öðrum miðlum