Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Alma 2020

(Alma)

Frumsýnd: 7. maí 2021

96 MÍNÍslenska
Tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.

Alma er örlagagasaga ungrar konu sem er lokuð inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir þeim atburði. Eftir sjö ár berast þær fréttir að kærastinn sé sprellifandi og á leið til landsins. Hún ákveður að drepa hann þar sem hún er hvort sem er búin að afplána dóm fyrir glæpinn.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.05.2024

Elskar Lasagna eins og Grettir

Þann 29. maí næstkomandi verður ný teiknimynd um köttinn Gretti, eða Garfield eins og hann heitir á frummálinu, frumsýnd á Íslandi. Myndin heitir The Garfield Movie.Með hlutverk Grettis í bandarísku útgáfunni fer...

20.02.2024

Græðgi að segja sögur allra

S.J. Clarkson, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Madame Web, sem komin er í bíó á Íslandi, útskýrir í nýrri grein í vefritinu Deadline afhverju aðrar köngulóarkonur voru ekki útskýrðar í þaula í myndinni. Kvikmyndin, sem er með Dakota Johnson í titilhl...

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn