Mamma Gógó (2010)Öllum leyfð
( Mamma Gogo )
Frumsýnd: 8. janúar 2010
Tegund: Drama, Íslensk mynd
Skoða mynd á imdb 6.6/10 314 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Myndin segir af Gógó, fullorðinni konu sem greinist með Alzheimer. Á sama tíma og Gógó berst við sjúkdóminn er sonur hennar í fjárhagskröggum vegna nýjustu kvikmyndar sinnar, "Börn náttúrunnar", sem enginn hefur áhuga á að sjá í kvikmyndahúsum landsins.
Tengdar fréttir
19.03.2013
Íslensk kvikmyndahelgi
Íslensk kvikmyndahelgi
Tugir íslenskra kvikmynda verða sýndar um allt land næstkomandi helgi og er frítt inn á þær allar. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og þar með bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands og 18 sýningarstaði, landsmönnum í bíó helgina 22. - 24. mars. Fjölbreytt úrval íslenskra kvikmynda verður sýnt víðs...
05.03.2013
8 íslenskar í kvikmyndaveislu í Kaupmannahöfn
8 íslenskar í kvikmyndaveislu í Kaupmannahöfn
Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita "Islandsk film/ad nye veje", hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin Á annan veg eftir...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 0% - Almenningur: 0%
Svipaðar myndir