Náðu í appið

Vinsælast í USA - 23. til 25. apr. 2024

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDrama
Leikstjórn Alex Garland
Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í landinu. Þeir vilja ná viðtali við forseta Bandaríkjanna sem er orðinn aðþrengdur í Hvíta húsinu, enda mun uppreisnarherinn ná til höfuðborgarinnar á hverri stundu.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Eftir að glæpamenn ræna tólf ára gamalli ballerínu, dóttur valdamikils aðila úr undirheimunum, er það eina sem þeir þurfa að gera til að innheimta 50 milljóna bandaríkjadala lausnargjald að passa vel upp á stúlkuna eitt kvöld. Henni er haldið í afskekktu húsi uppi í sveit en þegar ræningjunum fer að fækka, einum af öðrum, uppgötva þeir sér til mikillar skelfingar að litla stúlkan er allt annað en venjuleg.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Adam Wingard
Eftir hrikaleg fyrri átök hinna tveggja risa þurfa Godzilla og King Kong að stilla saman strengi til að berjast gegn skelfilegri ógn sem útrýmt gæti bæði þeim og öllum öðrum á Jörðinni.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaStríð
Leikstjórn Guy Ritchie
Árið 1940 mynda Winston Churchill forsætisráðherra Breta og rithöfundurinn Ian Fleming leynilega sérsveit fyrir breska herinn sem breytir gangi Seinni heimsstyrjaldarinnar. Sveitin verður fyrirmyndin að sérsveitum seinni tíma með sínum óvenjulegu og algjörlega "óheiðursmannslegu" bardagatækni gegn Nasistum.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanTeiknað
Eftir að hafa fengið skilaboð um að honum yrði skipt út í Operation Six, ákveður Loid að hjálpa Anyu að vinna matreiðslukeppnina í Eden Academy með því að útbúa uppáhalds máltíð skólastjórans í þeirri von að honum verði ekki skipt út.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Mike Mitchell
Po er um það bil að verða andlegur leiðtogi í Friðardanum, en þá þarf einhver að taka við stöðu hans sem Drekastríðsmaður. Po þarf nú að þjálfa nýja kung fu iðkendur í starfið og mæta nýjum þorpara sem kallast Kameljónið en í honum búa allir óþokkar fortíðar.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýri
Leikstjórn Gil Kenan
Spengler fjölskyldan snýr aftur til upprunans, þar sem þetta byrjaði allt saman, slökkvistöðvarinnar í New York. Þar hitta þau upprunalegu Draugabanana sem hafa þróað háleynilega rannsóknarstofu sem mun færa draugaveiðar upp á næsta stig. En þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka höndum saman til að vernda heimili sín og bjarga heiminum frá nýrri ísöld.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Denis Villeneuve
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlaga alheimsins. Markmiðið er að koma í veg fyrir hræðilega framtíð sem hann einn veit hver verður.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Dev Patel
Nafnlaus ungur maður fer í hefndarför gegn spilltum glæpamönnum sem myrtu móður hans og víla ekki fyrir sér að níðast á fátæku og saklausu fólki.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Arkasha Stevenson
Ung bandarísk kona er send til Rómar til ævinlangrar þjónustu hjá kirkjunni. Þar kynnist hún myrkraöflum sem láta hana efast um trú sína og hún uppgötvar skelfilegt samsæri sem gæti fætt af sér illskuna endurholdgaða.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDrama
Leikstjórn Alex Garland
Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í landinu. Þeir vilja ná viðtali við forseta Bandaríkjanna sem er orðinn aðþrengdur í Hvíta húsinu, enda mun uppreisnarherinn ná til höfuðborgarinnar á hverri stundu.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Adam Wingard
Eftir hrikaleg fyrri átök hinna tveggja risa þurfa Godzilla og King Kong að stilla saman strengi til að berjast gegn skelfilegri ógn sem útrýmt gæti bæði þeim og öllum öðrum á Jörðinni.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýri
Leikstjórn Gil Kenan
Spengler fjölskyldan snýr aftur til upprunans, þar sem þetta byrjaði allt saman, slökkvistöðvarinnar í New York. Þar hitta þau upprunalegu Draugabanana sem hafa þróað háleynilega rannsóknarstofu sem mun færa draugaveiðar upp á næsta stig. En þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka höndum saman til að vernda heimili sín og bjarga heiminum frá nýrri ísöld.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Mike Mitchell
Po er um það bil að verða andlegur leiðtogi í Friðardanum, en þá þarf einhver að taka við stöðu hans sem Drekastríðsmaður. Po þarf nú að þjálfa nýja kung fu iðkendur í starfið og mæta nýjum þorpara sem kallast Kameljónið en í honum búa allir óþokkar fortíðar.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Denis Villeneuve
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlaga alheimsins. Markmiðið er að koma í veg fyrir hræðilega framtíð sem hann einn veit hver verður.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Dev Patel
Nafnlaus ungur maður fer í hefndarför gegn spilltum glæpamönnum sem myrtu móður hans og víla ekki fyrir sér að níðast á fátæku og saklausu fólki.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Arkasha Stevenson
Ung bandarísk kona er send til Rómar til ævinlangrar þjónustu hjá kirkjunni. Þar kynnist hún myrkraöflum sem láta hana efast um trú sína og hún uppgötvar skelfilegt samsæri sem gæti fætt af sér illskuna endurholdgaða.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÍþróttir
Leikstjórn Julio Quintana
Í Texas þar sem enn ríkir aðskilnaðarstefna var fimm ungum mexíkósk-bandarískum kylfusveinum bannað að spila í golfklúbbnum sem þeir störfuðu hjá. Þeir ákveða þá að stofna sitt eigið lið og þrátt fyrir lélegan búnað og aðstöðu þá vinna þeir ríkisleikana í Texas árið 1957.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Shrek er búinn að bjarga Fíónu prinsessu, kvænast henni, og nú er komið að því að hitta tengdaforeldrana. Shrek, Fíóna og Asni fara í ferðalag til Far, Far Away, til að hitta foreldrana. En það eru ekki allir jafn ánægðir. Shrek og kónginum, föður brúðarinnar, kemur ekki nógu vel saman, og það er spenna í hjónabandinu. En það eru ekki bara fjölskyldumeðlimir sem eru óánægðir. Prince Charming snýr heim eftir misheppnaða tilraun til að bjarga Fíónu, og vinnur ásamt móður sinni, Álfadrottningunni, að því að finna leið til þess að losna við Shrek.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Tónlist
Upplifðu tónleika SUGA úr BTS popphljómsveitinni ásamt Agust D á hvíta tjaldinu. Einnig koma við sögu BTS meðlimirnir RM, Jimin og Jung Kook.
Vinsælast í bíó - 23. til 25. apr. 2024