Kvikmyndir.ishttp://www.kvikmyndir.is/rss/ Kvikmyndir.is http://www.kvikmyndir.is/kvikmyndir.gif http://www.kvikmyndir.is Daglegt - kvikmyndir.is <![CDATA[Bassadrunan virkar alltaf]]> Bwooooom! Þennan sama drynjandi bassa er ekki að finna í hverri einustu stiklu sem gerð er í Hollwood. Til dæmis er hann ekki í Beauty and the Beast stiklunni, en hann má heyra í flestum öðrum, að því er virðist! Hann er í John Wick: Chapter 2 stiklunni, Power Rangers og...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154551 Mon, 27 Mar 2017 09:11:38 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/22-base-drop-movies.w710.h473.jpg <![CDATA[Schumer hætt við Barbie]]> Gamanleikkonan Amy Schumer er hætt við að leika Barbie, í kvikmynd sem Sony framleiðslufyrirtækið ætlar að gera. Ástæðan er sögð, samkvæmt The Wrap, árekstrar við önnur verkefni. Tilkynnt var í desember sl. að Schumer myndi leika þessa heimsfrægu Mattel dúkku í kvikmynd...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154548 Sun, 26 Mar 2017 10:36:06 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2016/12/amy-sch.png <![CDATA[Refn uppfærir Maniac Cop]]> Kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Winding Refn mun framleiða uppfærða útgáfu af „Maniac Cop“ og John Hyams („Universal Soldier: Day of Reckoning) leikstýrir. Danski sérvitringurinn Refn er þekktur fyrir frekar óhefðbundnar myndir á borð við „Drive“ (2011), „Only God...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154536 Fri, 24 Mar 2017 02:26:37 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/Maniac-forsíða.jpg <![CDATA[Xenomorph og Neomorph geimskrímsli á nýju plakati]]> Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í  bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154529 Fri, 24 Mar 2017 01:52:13 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/xxeno.jpg <![CDATA[Nýtt í bíó - Life]]> Vísindaskáldsagan Life verður frumsýnd á morgun föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að Life sé hrollvekjandi kvikmynd um vísindamenn um borð  í Alþjóðlegu geimstöðinni, sem hafa það verkefni að rannsaka...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154525 Thu, 23 Mar 2017 09:42:38 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/life.jpg <![CDATA[Downey verður Dagfinnur dýralæknir]]> Iron Man leikarinn Robert Downey Jr. mun leika aðalhlutverkið í myndinni The Voyage of Doctor Dolittle, sem byggð verður á bókum Hugh Lofting um Dagfinn dýralækni, eins og hann heitir á íslensku. Stephen Gaghan (Syriana, Gold) mun leikstýra eftir eigin handriti. Dagfinnur kom...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154523 Wed, 22 Mar 2017 10:33:38 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2012/11/Robert-Downey-Jr.-in-Iron-Man-3-585x389.jpg <![CDATA[Fríða og dýrið heilla bíógesti]]> Ævintýrið sígilda Fríða og dýrið heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin Beauty and the Beast fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með 11,5 milljónir króna í tekjur. Toppmynd síðustu viku, Kong: Skull Island þarf að gera sér...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154518 Mon, 20 Mar 2017 11:19:22 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/mynd-beauty.jpg <![CDATA[Spæjari með rafauga fær nýtt tækifæri]]> Ef eitthvað er að marka fyrstu stikluna fyrir breska gaman-hasarinn Mindhorn, þá er hér á ferðinni bráðskemmtileg mynd, en líklega þarf fólk að skreppa til Bretlands til að berja myndina augum. Alla jafna gerast gaman-hasarmyndir á sömu stöðunum; oftast í New York, en annars...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154515 Sun, 19 Mar 2017 02:30:33 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/mindhornplakat.jpeg <![CDATA[Fríða og dýrið stefnir í metaðsókn]]> Ævintýramyndin Beauty and the Beast, eða Fríða og dýrið eins og hún heitir á íslensku, er vinsælasta myndin í bíó í Bandaríkjunum þessa helgina samkvæmt aðsóknartölum gærdagsins, föstudagsins 17. mars. Myndin þénaði 63,8 milljónir bandaríkjadala þann dag og útlit er...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154511 Sat, 18 Mar 2017 09:25:58 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/bbbb.jpg <![CDATA[26 myndir á leiðinni frá The Rock]]> Dwayne Johnson, eða The Rock, er ekki bara hæst launaðasti leikari í heimi, heldur líka sá uppteknasti. Samtals eru núna 26 kvikmyndir í bígerð með honum í aðalhlutverkinu. Myndirnar eru einkum af þrennum toga; gaman-spennumyndir, barnamyndir og hamfaramyndir, en þetta eru...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154504 Fri, 17 Mar 2017 12:41:48 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/dwayne-johnson.png <![CDATA[Aquaman verður jólamynd 2018]]> Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur frestað frumsýningu DC Comics ofurhetjumyndarinnar Aquaman, sem James Wan leikstýrir, um tvo mánuði. Upprunalega stóð til að frumsýna myndina 5. október 2018, en nýr frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 21. desember sama...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154500 Thu, 16 Mar 2017 09:08:58 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/aquaman-1.jpg <![CDATA[Dýrasta dauðasenan í Game of Thrones]]> Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154494 Wed, 15 Mar 2017 08:17:08 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/arya.jpg <![CDATA[Dru hittir Gru í fyrstu stiklu fyrir Aulinn ég 3]]> Framleiðslufyrirtækin Universal og Illumination sendu í dag frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir þriðju Despicable Me teiknimyndina. Í myndinni bætist ný söguhetja við, tvíburabróðir Gru; Dru. Með aðalhlutverk sem fyrr fer Steve Carell, sem bæði Gru og Dru, og...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154491 Tue, 14 Mar 2017 11:41:54 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/full-trailer-despicable-me-3-696x464.jpg <![CDATA[King Kong stekkur á toppinn]]> Risaapinn King Kong stekkur beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, í kvikmyndinni Kong: Skull Island, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er ofurhetjumyndin Logan, toppmynd síðustu viku. Þriðja sætið er óbreytt, þar...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154485 Mon, 13 Mar 2017 04:36:38 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/kong.jpg <![CDATA[Baby er bílstjórinn - Fyrsta stikla úr Baby Driver]]> Nú þegar nýja Fast & Furious kvikmyndin er rétt handan við hornið, með sínum mögnuðu bílaeltingarleikjum, er gaman að segja þeim sem vilja aukaskammt af bílahasar, frá því að þeir geta byrjað að láta sig hlakka til annars bílahasars, Baby Driver, eftir Hot Fuzz...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154481 Sun, 12 Mar 2017 06:42:18 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/Baby-Driver-620x385.jpg <![CDATA[Gladiator 2 hugmynd fædd í kolli Scott]]> Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt - leikstjórinn sjálfur,...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154475 Sat, 11 Mar 2017 03:58:25 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/Gladiator.jpg <![CDATA[Goldblum er gullskreyttur Grandmaster í Thor: Ragnarok]]> Fyrr í vikunni birti tímaritið Entertainment Weekly fjölda mynda úr nýju Thor myndinni, Thor: Ragnarok, þar á meðal fyrstu myndina af Jeff Goldblum í hlutverki sínu sem The Grandmaster og mynd af Tom Hiddleston í hlutverki Loka. Ennfremur birti tímaritið myndir af Thor (Chris...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154467 Fri, 10 Mar 2017 10:43:44 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/jeff-goldblum.jpg <![CDATA[Fyrstu orð Loga í Star Wars: The Last Jedi]]> Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi.  Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154464 Thu, 09 Mar 2017 09:46:37 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/mark-hamill.jpg <![CDATA[Fegurð og lobbíisti í nýjum Myndum mánaðarins]]> Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD,...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154460 Thu, 09 Mar 2017 11:33:43 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/mynd-beauty.jpg <![CDATA[Hamfarir í Veðravíti - fyrsta stikla úr Geostorm]]> Fyrsta stikla fyrir fyrstu kvikmynd leikstjórans Dean Devlin, Geostorm, kom út í dag, en myndin fjallar um það þegar loftslagi Jarðarinnar er stjórnað af gervitunglum. Allt fer á versta veg þegar tæknin bilar, og miklar hamfarir verða um allan heim í kjölfarið. Það ætti ekki...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154452 Wed, 08 Mar 2017 08:15:00 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/Geostorm-620x297.png <![CDATA[Nýtt í bíó - Hidden Figures]]> Kvikmyndin Hidden Figures verður frumsýnd á morgun í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson - bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154446 Thu, 09 Mar 2017 09:34:29 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/hidden-fig.jpg <![CDATA[Risastjörnur í Pentagon skjölum]]> Stórstjörnurnar Steven Spielberg, Tom Hanks og Meryl Streep munu samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, The Post, sem fjallar um birtingu bandaríska dagblaðsins Washington Post á Pentagon skjölunum árið 1971. Spielberg mun...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154443 Tue, 07 Mar 2017 09:29:13 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/tom-hanks.jpg <![CDATA[Logan með níu milljónir í fyrsta sætinu]]> Þrjár nýjar kvikmyndir raða sér í þrjú efstu sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, en af þeim trónir ofurhetjumyndin Logan hæst, með langmesta aðsókn. Tekjur af sýningum myndarinnar námu nálægt níu milljónum íslenskra króna nú um helgina, en næsta mynd á...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154439 Mon, 06 Mar 2017 12:40:37 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/01/logan-hugh-jackmn.jpg <![CDATA[Deadpool 2 kitla - reynir að skipta um föt í símaklefa]]> Ryan Reynolds, sem lék titilhlutverkið í Marvel ofursmelli síðasta árs Deadpool, opinberaði um helgina nýja kitlu fyrir framhaldsmyndina, Deadpool 2. Kitlan, sem er í raun stuttmynd, er sýnd á undan sýningum á X-Men /Wolverine ofurhetjumyndinni Logan. Vinsældir Deadpool má...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154432 Sun, 05 Mar 2017 03:48:49 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/deadpool-2.jpg <![CDATA[Mary Poppins er mætt á svæðið - Fyrsta ljósmynd af Blunt sem Poppins]]> Tökur hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma í Lundúnum á kvikmyndinni Mary Poppins Returns, sem er framhald hinnar sígildu Disney kvikmyndar frá árinu 1964, sem byggð er á bók P.L. Travers. Tímaritið Entertainment Weekly hefur nú birt fyrstu myndina af leikkonunni Emily Blunt í...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154428 Sat, 04 Mar 2017 01:39:16 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/blunt.jpg <![CDATA[Aquaman syndir neðansjávar í Justice League myndbandi]]> Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, birti nýtt myndband í vikunni sem sýnir leikarann Jason Momoa í hlutverki sínu sem Aquaman, á sundi neðansjávar. Justice League kemur í bíó síðar á þessu ári, og margir bíða spenntir eftir myndinni, sem var að...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154425 Fri, 03 Mar 2017 12:58:26 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/aquaman.jpg <![CDATA[Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales - Fyrsta stikla!]]> Nýjasta Pirates of the Caribbean myndin, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, verður frumsýnd 26. maí nk. Í dag kom fyrsta stikla í fullri lengd út, og miðað við það sem þar er að sjá má búast við sannkallaðri veislu í maí.   Disney fyrirtækið...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154421 Thu, 02 Mar 2017 07:23:44 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/johnny-depp.jpg <![CDATA[Bruce Lee á Blu...aftur og aftur]]> Dýrt spaug að vilja allt með Bruce Lee! Það stefnir í að kappinn verði sá mest endurútgefni í háskerpubransanum og hörðustu fylgjendurnir þurfa að punga út dágóðum upphæðum ef þeir vilja tæmandi safn. Herlegheitin byrjuðu árið 2012 þegar Hong Kong Legends gáfu út...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154405 Wed, 01 Mar 2017 03:17:33 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/03/Bruce-Game-of-death.png <![CDATA[Tvær nýjar í bíó - Logan og Stóra stökkið]]> Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu nú á föstudaginn 3. mars: Logan og Stóra stökkið. Kvikmyndin Logan, lokamyndin um X-Men hetjuna Wolverine, verður frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Myndin gerist í...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154400 Wed, 01 Mar 2017 10:35:26 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/01/logan-hugh-jackmn.jpg <![CDATA[Nýtt í bíó - Línudans]]> Ný íslensk heimildarmynd, Línudans, verður frumsýnd á morgun þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18 í Bíó paradís. Myndin fjallar um baráttu bænda gegn lagningu háspennulínu sem mun, að óbreyttu, skera tugi bújarða í sundur og hafa neikvæð áhrif á lífsgæði, eins og segir í...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=154393 Mon, 27 Feb 2017 05:12:12 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/02/Línudans-Hrafn-Margeirsson-m.-skilti.jpg