Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sicario 2015

Frumsýnd: 25. september 2015

BÚÐU ÞIG UNDIR AÐ DEYJA

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Aðalpersóna Sicario, sem þýðir leigumorðingi í Mexíkó, er alríkislögreglukonan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpamönnum og skortir ekki hugrekki til þess. Dag einn er hún send af yfirmönnum sínum til liðs við liðsfélaga sína við mexíkósku landamærin, en þeir eru að reyna að hafa uppi á stórtækum eiturlyfjakóngi... Lesa meira

Aðalpersóna Sicario, sem þýðir leigumorðingi í Mexíkó, er alríkislögreglukonan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpamönnum og skortir ekki hugrekki til þess. Dag einn er hún send af yfirmönnum sínum til liðs við liðsfélaga sína við mexíkósku landamærin, en þeir eru að reyna að hafa uppi á stórtækum eiturlyfjakóngi sem gert hefur þeim lífið leitt að undanförnu. Til að það megi heppnast dugar ekkert minna en að stinga höfðinu beint í gin ljónsins og vera um leið berskjölduð fyrir árás glæpamannanna ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.09.2021

Sjáðu DUNE á sérstakri forsýningu!

Annað kvöld, kl. 20:30 í Sambíóunum Egilshöll, stendur Kvikmyndir.is að sérstakri (alheims)forsýningu á stórmyndinni DUNE. Enn eru til miðar á umrædda boðssýningu og fylgja nánari leiðbeiningar neðar í frétt...

13.09.2021

Dune kemur í bíó í vikunni - Leikstjórinn vill að hennar sé notið í bíósal

Í þessari viku verður ein ný kvikmynd frumsýnd í bíóhúsum hér á landi. Þar er um að ræða vísindaskáldsöguna Dune í leikstjórn Denis Villeneuve, sem áður hefur gert stórmyndir eins og Arrival, Blade Runner og Sicario. Myndin...

15.04.2020

Sjáðu fyrstu myndirnar úr Dune

Heimsfræg vísindaskáldsaga Franks Herbert öðlast nýtt líf þar sem einvalalið leikara ræður ríkjum. Áform eru um að framleiða tvær myndir upp úr doðranti Herbert og lendir sú fyrri í kvikmyndahúsum rétt fyrir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn