Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hotel Transylvania 2 2015

Frumsýnd: 25. september 2015

Drac's pack is back / The Only thing Scarier than being a Monster is babysitting one.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Gengið er mætt aftur. Nú virðist allt vera á réttri leið í Hótel Transylvaniu, þar sem eingöngu skrímsli hafa mátt gista, en nú er búið að slaka á kröfunum, og menn mega gista þar líka. En Drakúla hefur áhyggjur af því að hinn frábæri afadrengur hans, sem er hálfur maður og hálfur vampíra, Dennis, sýnir engin merki um að verða vampíra. Drakúla... Lesa meira

Gengið er mætt aftur. Nú virðist allt vera á réttri leið í Hótel Transylvaniu, þar sem eingöngu skrímsli hafa mátt gista, en nú er búið að slaka á kröfunum, og menn mega gista þar líka. En Drakúla hefur áhyggjur af því að hinn frábæri afadrengur hans, sem er hálfur maður og hálfur vampíra, Dennis, sýnir engin merki um að verða vampíra. Drakúla ákveður því að setja Dennis í skrímsla þjálfunarbúðir. Hinn mjög svo gamaldags faðir Drakúla, Vlad, birtist þá skyndilega á hótelinu og þegar hann kemst að því að langafabarn hans er ekki hrein vampíra og að menn séu nú velkomnir á hótelinu, þá fer að hitna í kolunum! ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2016

Schwarzenegger leiðinlegur leigumorðingi

Haldið ykkur fast! Ný gamanmynd er á leiðinni með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, en Schwarzenegger hefur leikið í mörgum gamanmyndum í gegnum tíðina, eins og Jingle All the Way, Junior og Kindergarten Cup, svo ein...

27.12.2015

50 vinsælustu myndir ársins

Everest er vinsælasta mynd árins samkvæmt topplista sem birtist í nýjasta hefti Mynda mánaðarins, en listinn er byggður á bíóaðsókn frá 1. janúar 2015  - 14. desember 2015. Vinsældir Everest þurfa ekki að koma nein...

01.11.2015

Marsbúinn enn á toppnum - 430 milljónir í tekjur

Engri nýrri mynd tókst að velta The Martian af toppnum yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Norður-Ameríku.  The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki, var í toppsætinu aðra helgina í röð með tekjur upp á 11,4 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn