Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Maggie 2015

Justwatch

Lækning er ekki valkostur

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Ung kona smitast af sjúkdómi sem breytir sjúklingnum smám saman í uppvakning. Faðir hennar vill gera allt til að bjarga henni en til hvaða ráða getur hann gripið? Hér er á ferðinni áhugaverð mynd með frumlegum söguþræði en hún gerist þegar skæður sjúkdómur sem breytir fólki smám saman í stórhættulega uppvakninga geisar á jörðu. Þegar ung kona,... Lesa meira

Ung kona smitast af sjúkdómi sem breytir sjúklingnum smám saman í uppvakning. Faðir hennar vill gera allt til að bjarga henni en til hvaða ráða getur hann gripið? Hér er á ferðinni áhugaverð mynd með frumlegum söguþræði en hún gerist þegar skæður sjúkdómur sem breytir fólki smám saman í stórhættulega uppvakninga geisar á jörðu. Þegar ung kona, Maggie, uppgötvar að hún hefur sýkst flýr hún að heiman til að vernda föður sinn fyrir því sem koma skal. Hann tekur hins vegar ekki í mál að reyna ekki til þrautar að bjarga dóttur sinni og ákveður að finna hana hvað sem það kann annars að kosta ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2023

Mennirnir fá á baukinn

Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian, þar sem einn af fyndnustu mönnum Hollywood, Will Ferrell, er fremstur í flokki talandi hunda. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum. M...

30.04.2022

Hefur byrjað oftar en flestir hnefaleikamenn

Breski Downton Abbey: A New Era leikarinn Allen Leech segir í samtali við breska blaðið The Telegraph að meðleikkona hans í fyrri myndinni og sjónvarpsþáttunum sem myndirnar eru byggðar á, Maggie Smith, 87 ára, hafi sagt þegar tökum lauk á fyrri myndinni, þar sem eru síðustu andartök persó...

05.01.2022

King´s maður og týndar konur

Nýtt bíóár er komið í fullan gang og nú á föstudaginn fáum við tvær áhugaverðar kvikmyndir í bíó. Annarsvegar njósna- gaman- spennumyndina The King´s Man og hinsvegar dramað The Lost Daughter. The King´s Man fjalla...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn