Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Goosebumps 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The stories are alive

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

R.L.Stine sem hefur skrifað margar skrímslabækur en glímir við það vandamál að ef eitthvert af frumeintökum bóka hans er opnað sleppa skrímslin sem þar er að finna út í raunheima. Stine hefur því gætt þess vel og vandlega að læsa bókunum og passa að enginn utanaðkomandi komist í þær. Sú öryggisráðstöfun fer þó fyrir lítið þegar nýlegur nágranni... Lesa meira

R.L.Stine sem hefur skrifað margar skrímslabækur en glímir við það vandamál að ef eitthvert af frumeintökum bóka hans er opnað sleppa skrímslin sem þar er að finna út í raunheima. Stine hefur því gætt þess vel og vandlega að læsa bókunum og passa að enginn utanaðkomandi komist í þær. Sú öryggisráðstöfun fer þó fyrir lítið þegar nýlegur nágranni hans kíkir við í heimsókn ásamt félaga sínum því áður en Stine getur stöðvað þá hafa þeir opnað eina af bókum hans af einskærri forvitni. Þar með sleppa fjölbreytt skrímslin í henni út í mannheima og við tekur heilmikið vesen við að koma þeim aftur á sinn stað áður en þau leggja allan bæinn í rúst ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.08.2019

Vel heppnaður unglingahryllingur

„Heilt yfir er „Scary Stories to Tell in the Dark“ nokkuð vel heppnuð byrjun á einhverju sem gæti orðið ágætis hryllingsmyndasería“. Á hrekkjavökunótt árið 1968 í smábænum Mill Valley álpast ungmenni...

14.05.2016

Ekki anda - Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni Don´t Breath, eða Ekki anda í lauslegri þýðingu, er komin út en myndin er eftir þann sama og endurgerði Evil Dead hrollvekjuna; Fede Alvarez. Stiklan lítur spennandi út. Þrjú ungmenni í Detroit fylgjast me...

01.11.2015

Marsbúinn enn á toppnum - 430 milljónir í tekjur

Engri nýrri mynd tókst að velta The Martian af toppnum yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Norður-Ameríku.  The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki, var í toppsætinu aðra helgina í röð með tekjur upp á 11,4 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn