Náðu í appið
33
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Jurassic World 2015

Justwatch

Frumsýnd: 10. júní 2015

The park is open.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Myndin gerist tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í Jurassic Park myndinni árið 1993. Á eyjunni Isla Nublar er núna fullbúin risaeðluskemmtigarður, Jurassic World, eins og John Hammond sá hann fyrir sér í upphafi. Eftir að hafa verið opinn í 10 ár þá er gestum farið að fækka, og til að reyna að auka aftur aðsóknina er gripið til þess ráðs að koma... Lesa meira

Myndin gerist tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í Jurassic Park myndinni árið 1993. Á eyjunni Isla Nublar er núna fullbúin risaeðluskemmtigarður, Jurassic World, eins og John Hammond sá hann fyrir sér í upphafi. Eftir að hafa verið opinn í 10 ár þá er gestum farið að fækka, og til að reyna að auka aftur aðsóknina er gripið til þess ráðs að koma með nýja viðbót í garðinn, en sú tilraun á eftir að draga dilk á eftir sér.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.06.2022

Á ljóshraða á toppinn

Bósi Ljósár í Pixar teiknimyndinni Ljósár þaut ásamt félögum sínum á leifturhraða beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en meira en fimm þúsund gestir mættu í bíó að fylgjast með ævin...

14.06.2022

Risaeðlur ráðast á toppinn

Á Íslandi líkt og víða annars staðar í heiminum eru það risaeðlurnar í Jurassic World: Dominion sem ráða ríkjum. Myndin fór rakleiðis á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og rakaði inn rúmum sex ...

11.06.2022

Risaeðlur fá risaaðsókn

Risaeðlutryllirinn Jurassic World Dominion sem frumsýnd var fyrir helgi hér á landi og víða um heim stefnir í tekjur samtals upp á 386 milljónir Bandaríkjadala af sýningum á heimsvísu þessa helgina, eða rúmlega 51 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn