Náðu í appið
Run All Night

Run All Night (2015)

"No Sin goes Unpunished"

1 klst 54 mín2015

Sagan er um leigumorðingjann Jimmy Conlon sem um margra ára skeið hefur unnið fyrir mafíuforingjann Shawn Maguire, sem jafnframt er besti vinur hans.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan er um leigumorðingjann Jimmy Conlon sem um margra ára skeið hefur unnið fyrir mafíuforingjann Shawn Maguire, sem jafnframt er besti vinur hans. En starfið hefur tekið sinn toll af lífshamingju Jimmys sem misst hefur alla tiltrú fjölskyldu sinnar, þar á meðal sonarins Mikes Conlon. Kvöld eitt verður Mike vitni að morði og eitt leiðir af öðru og hann verður skotmark Maguire. Jimmy verður að velja á augabragði á milli hans og mafíufjölskyldunnar sem hann hefur bundist tryggðarböndum. Jimmy velur fyrri kostinn, en hlýtur um leið dauðadóm frá Shawn og hefur eina nótt til að bjarga sér úr vandanum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

RatPac EntertainmentUS
Vertigo EntertainmentUS
Energy EntertainmentUS
Ombra FilmsES
Warner Bros. PicturesUS