Náðu í appið
Öllum leyfð

Heild 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. apríl 2014

70 MÍNEnska

Loksins lítur dagsins ljós fyrsta íslenska heimildarmyndin án sögumans í fullri lengd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta þúsundum og fáir hafa séð. Það er einungis á færi mestu ævintýragarpa, ofurhuga... Lesa meira

Loksins lítur dagsins ljós fyrsta íslenska heimildarmyndin án sögumans í fullri lengd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta þúsundum og fáir hafa séð. Það er einungis á færi mestu ævintýragarpa, ofurhuga eða innfæddra að finna þessi huldusvæði. Auk þess krefst það einstakrar þolinmæði og ímyndunarafls að fanga þá á filmu á hárréttu augnabliki. Tónlistin í kvikmyndinni er eftir Professor Kliq, Ólaf Arnalds, Friðjón Jónsson, Trabant og Mono.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.05.2024

Apar taka sér stöðu á toppinum

Aparnir í kvikmyndinni Kingdom of the Planet of the Apes, sem gerist 300 árum eftir atburði síðustu myndar í flokknum, fóru rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar rúmlega tvö þúsund ...

09.05.2024

Elskar Lasagna eins og Grettir

Þann 29. maí næstkomandi verður ný teiknimynd um köttinn Gretti, eða Garfield eins og hann heitir á frummálinu, frumsýnd á Íslandi. Myndin heitir The Garfield Movie.Með hlutverk Grettis í bandarísku útgáfunni fer...

06.05.2024

The Fall Guy flaug á toppinn

Gamanmyndin The Fall Guy, með Ryan Gosling og Emily Blunt í aðalhlutverkum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.400 manns sáu myndina og tekjur voru 4,6 milljónir króna. Í öð...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn