Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

No 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. september 2013

Adiós, Mr. Pinochet.

118 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012.

NO byggir á óútgefnu leikriti, El Plebiscito, eftir rithöfundinn Antonio Skármeta, en hún var jafnframt framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012. Handritið er byggt á leikverki eftir Skármeta og segir myndin segir frá raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Chile árið 1988 þegar Pinochet boðaði til kosninga, vegna alþjóðlegs þrýstings og aukinna... Lesa meira

NO byggir á óútgefnu leikriti, El Plebiscito, eftir rithöfundinn Antonio Skármeta, en hún var jafnframt framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012. Handritið er byggt á leikverki eftir Skármeta og segir myndin segir frá raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Chile árið 1988 þegar Pinochet boðaði til kosninga, vegna alþjóðlegs þrýstings og aukinna óvinsælda í heimalandinu, um framtíð sína á forsetastóli. Andstæðingar Pinochets skipulögðu áhrifaríka auglýsingaherferð þar sem landsmenn voru hvattir til þess að segja nei í kosningunum, og öllum að óvörum varð nei ofan á, og Pinochet lét þar með af embætti.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.05.2024

Reynolds átti sér ímyndaðan vin sem barn

Leikstjórinn og fyrrum Office stjarnan John Krasinski hefur safnað heimsfrægum leikurum saman í nýjustu kvikmynd sína IF, eða Imaginary Friend, sem komin er í bíó hér á Íslandi. Þar má fremsta nefna Ryan Reynolds og ...

09.05.2024

Elskar Lasagna eins og Grettir

Þann 29. maí næstkomandi verður ný teiknimynd um köttinn Gretti, eða Garfield eins og hann heitir á frummálinu, frumsýnd á Íslandi. Myndin heitir The Garfield Movie.Með hlutverk Grettis í bandarísku útgáfunni fer...

07.05.2024

Margir bjuggust við mynd um son Caesars

Þegar tilkynnt var um gerð kvikmyndarinnar Kingdom of the Planet of the Apes, nýjustu myndarinnar í hinni vinsælu Apaplánetuseríu, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, þá bjuggust flestir við að þar yrði sögð saga ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn