Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Her 2013

(Spike Joneze's Her)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. janúar 2014

Ástarsaga 21. aldarinnar

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit.

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans.... Lesa meira

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans. Í ljós kemur að það eru engar ýkjur og fljótlega eru Theodore og stýriforritið (sem kallast Samantha og Scarlett Johansson talar fyrir) orðin eins og nánir vinir sem geta talað um hvað sem er, hvenær sem er. Smám saman á samband þeirra síðan eftir að þróast út í hreinræktaða ást af hálfu Theodores ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.04.2024

Ástir á tennisvellinum

Í nýrri kvikmynd Call Me By Your Name leikstjórans Luca Gaudagnino, Challengers, sem komin er í bíó hér á Íslandi, keppa tveir bestu vinir og tennisleikarar, Patrick og Art, um ástir ofur-tennisstjörnunnar Tashi Duncan. Fyrst er ...

26.04.2024

Þegar fólki er ýtt út á brúnina

Aðalleikarar Furiosa: A Mad Max Story sem kemur í bíó 22. maí nk., Anya Taylor-Joy og Chris Hemsworth, svöruðu nýlega nokkrum spurningum um myndina og framleiðsluferlið, en efnið kemur frá kynningarteymi kvikmyndarinnar. ...

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn