The Expendables 3 (2014)
"Never send a boy to do a man's job."
Hér eiga þeir Barney (Stallone), Christmas (Statham) og afgangurinn af liðinu í höggi við Conrad Stonebanks (Gibson), en hann stofnaði The Expendables liðið ásamt Barney mörgum árum fyrr.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hér eiga þeir Barney (Stallone), Christmas (Statham) og afgangurinn af liðinu í höggi við Conrad Stonebanks (Gibson), en hann stofnaði The Expendables liðið ásamt Barney mörgum árum fyrr. Stonebanks varð síðar miskunnarlaus vopnasali og Barney var á endanum neyddur til að drepa hann ... eða það hélt hann amk. Stonebanks sem nú hefur komist undan því að deyja einu sinni, ætlar nú að gereyða The Expendables liðinu - en Barney er ekki tilbúinn að láta það gerast. Barney ákveður að hann verði að láta sverfa til stáls og finna nýtt blóð til að slást við gamalt blóð. Hann ræður til sín einstaklinga sem eru yngri, fljótari og tæknisinnaðri. Þessi síðasta aðgerð The Expendables verður slagur á milli hins sígilda og hins hátæknilega, í persónulegustu átökum The Expendables til þessa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



































