Náðu í appið
Non-Stop

Non-Stop (2013)

"The Hijacking Was Just the Beginning"

1 klst 46 mín2013

Þessi mynd gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson leikur fluglögreglu sem blandast óvart inn í illar fyrirætlanir hryðjuverkamanna sem ætla sér að...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þessi mynd gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson leikur fluglögreglu sem blandast óvart inn í illar fyrirætlanir hryðjuverkamanna sem ætla sér að drepa einn mann á 20 mínútna fresti ef ekki verður látið að kröfum þeirra. Flugvélin er á leið frá New York til London þegar Bill Marks, sem Neeson leikur, fær dulkóðuð skilaboð um að ríkisstjórnin verði að millifæra 150 milljónir Bandaríkjadala inn á aflandseyjareikning, og einn farþegi verði drepinn á 20 mínútna fresti þar til millifærslunni er lokið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Silver PicturesUS
StudioCanalFR
Anton Capital EntertainmentGB
LOVEFiLM InternationalGB