Náðu í appið
The Conjuring

The Conjuring (2013)

"Based on the true case files of the Warrens."

1 klst 52 mín2013

Rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum hjálpa fjölskyldu sem kemst í kynni við illar verur.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic68
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum hjálpa fjölskyldu sem kemst í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja ásamt fjölskyldu sinni í niðurnítt sveitabýli á Rhode Island og fljótlega fara hollvekjandi og martraðakenndir hlutir að gerast. Í örvæntingu sinni hefur Carolyn samband við rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum málum, Ed og Lorraine Warren. Þau komast að því að allt landsvæðið sem húsið stendur á hefur á sér djöfullega bölvun sem núna eltir fjölskylduna hvert sem hún fer. Til að stöðva þetta verða rannsakendurnir að nota alla sína krafta og þekkingu, áður en öflin eyða hverju því sem þau ná til.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Evergreen Media GroupUS
New Line CinemaUS
The Safran CompanyUS