Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Love is All You Need 2012

(Den skaldede frisør)

Justwatch

Frumsýnd: 12. október 2012

Endirinn er líka byrjunin

101 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Trine Dyrholm leikur hárgreiðslukonuna Idu sem hefur glímt við krabbamein og virðist hafa haft betur. Sama dag og hún kemur heim úr síðustu krabbameinsmeðferðinni kemur hún hins vegar að eiginmanni sínum að gamna sér með annarri konu. Þar með má segja að heimur hennar hrynji á nýjan leik. Á sama tíma er dóttir þeirra hjóna að fara að gifta sig á Ítalíu... Lesa meira

Trine Dyrholm leikur hárgreiðslukonuna Idu sem hefur glímt við krabbamein og virðist hafa haft betur. Sama dag og hún kemur heim úr síðustu krabbameinsmeðferðinni kemur hún hins vegar að eiginmanni sínum að gamna sér með annarri konu. Þar með má segja að heimur hennar hrynji á nýjan leik. Á sama tíma er dóttir þeirra hjóna að fara að gifta sig á Ítalíu og í ljósi þess sem hefur gerst ákveður Ida að herða upp hugann þrátt fyrir allt og ferðast ein á báti til Ítalíu. Fyrstu kynni Idu af tilvonandi tengdafólki sínu eru heldur betur óheppileg því hún lendir í árekstri við mann (Pierce Brosnan) sem síðan reynist vera enginn annar en faðir brúðgumans ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2013

James Bond ýtir Neeson af toppnum

Það kemur líklega engum á óvart, en James Bond tyllir sér á topp íslenska DVD/ Blu-ray listans sína fyrstu viku á lista og stjakar þannig við sjálfum Liam Neeson í Taken 2, sem fer niður í annað sætið eftir tvær vikur á toppnum. Í þriðja s...

19.02.2013

Neeson tekur toppsætið aftur

Liam Neeson heldur áfram sigurgöngu sinni á toppi DVD -Blu-ray listans íslenska, en myndin er nú sína aðra viku í röð í efsta sæti listans. End of Watch , sem fjallar um þá vinina og félagana í löggunni Brian og ...

15.10.2012

Slagsmál á toppnum

Það eru átök á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Djúpið og Taken 2 höfðu sætaskipti á toppi listans nú um helgina , en Djúpið sem var númer 2 í síðustu viku, en þar áður á toppnum líka, er nú komið á toppinn aftur á sinn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn