Öllum leyfðSöguþráður
Teheran, 1958. Nasser Ali Khan, einn dáðasti tónlistarmaður síns tíma, hefur verið með böggum hildar síðan ástkær fiðla hans eyðilagðist. Hann finnur ekkert hljóðfæri sem jafnast á við hana og ákveður því að leggjast í rúmið og bíða dauða síns. Meðan á biðinni stendur gleymir hann sér í margskonar hugleiðingum, minningum og draumum, ásamt því að engill dauðans kemur í heimsókn og sýnir honum framtíð barna hans. Smám saman raðast brotin saman og hið undursamlega leyndarmál lífs hans kemur í ljós; dásamleg ástarsaga sem blés honum snilldarverkum í brjóst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marjane SatrapiLeikstjóri
Aðrar myndir

Vincent ParonnaudLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Celluloid DreamsFR
TheManipulators













