Náðu í appið
The Shine of Day

The Shine of Day (2012)

Der Glanz des Tages

1 klst 30 mín2012

Fjallar um upptekinn austurrískan sviðsleikara sem flakkar á milli Vínar og Hamborgar, og heldur uppi allt að 10 hlutverkum í einu í sitthvorum leikritunum.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic64
Deila:
The Shine of Day - Stikla

Söguþráður

Fjallar um upptekinn austurrískan sviðsleikara sem flakkar á milli Vínar og Hamborgar, og heldur uppi allt að 10 hlutverkum í einu í sitthvorum leikritunum. Nýfundinn föðurbróðir hans blandast í málið, fyrrverandi sirkuslistamaður sem er að leita eftir nýju sambandi við fjölskyldu sína. Gamli maðurinn fer svo að passa börn nágranna leikarans, innflytjanda frá Albaníu sem kemur ekki konunni sinni til Austurríkis vegna innflytjendalaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Vento FilmAT