Trouble with the Curve (2012)
"Whatever Life Throws at you"
Myndin segir frá gömlum hafnaboltaref, Gus, sem Eastwood leikur.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá gömlum hafnaboltaref, Gus, sem Eastwood leikur. Sjón hans er farinn að daprast verulega sem aftur hefur leitt til þess að hann á sífellt erfiðara með að sinna starfi sínu, en það felst í því að koma auga á nýja og efnilega hafnaboltaleikmenn á meðal áhugaliðanna. Til að bjarga málunum ákveður dóttir hans að aðstoða hann í „leitarferð“ sem á e.t.v. eftir að verða hans síðasta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert LorenzLeikstjóri

Randy BrownHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS

Warner Bros. PicturesUS





















