Hope Springs (2012)
"Hvað lifir lengi í gömlum glæðum?"
Hér segir frá þeim Kay og Arnold sem hafa verið hjón í 31 ár og komið tveimur börnum á legg.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá þeim Kay og Arnold sem hafa verið hjón í 31 ár og komið tveimur börnum á legg. Óhætt er að segja að eftir allan þennan tíma sé lítið „fútt“ eftir í sambandi hjónanna og grámygla hversdagsins allsráðandi í samlífi þeirra. Við þetta á Kay erfitt með að sætta sig, öfugt við Arnold sem virðist ekkert hafa við tilbreytingaleysið að athuga. Svo fer að Kay sannfærir Arnold um að það gæti orðið þeim sjálfum og hjónabandi þeirra til góðs að skreppa í vikulangt frí til bæjarins Hope Springs og sækja þar námskeið hjá sálfræðingi sem hefur sérhæft sig í hjónabandsráðgjöf ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David FrankelLeikstjóri

Vanessa TaylorHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Mandate PicturesUS

Escape ArtistsUS
Management 360

Metro-Goldwyn-MayerUS
Mandate InternationalUS




















