Náðu í appið
Pitch Perfect

Pitch Perfect (2012)

"Get Pitch Slapped"

1 klst 52 mín2012

The Barden Bellas eru skólasystur, og eru saman í stúlknakór sem syngur bara stelpupopplög og leggja mikið upp úr því að líta vel út.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic66
Deila:
Pitch Perfect - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

The Barden Bellas eru skólasystur, og eru saman í stúlknakór sem syngur bara stelpupopplög og leggja mikið upp úr því að líta vel út. Eftir að hafa teksti hrapallega upp við lok skólaárs í fyrra, þá eru þær ákveðnar í að taka aftur upp þráðinn nú. Á meðal nýrra meðlima er nýneminn Beca, sjálfstæður og metnaðarfullur plötusnúður, með engan áhuga á félagslífinu í skólanum. En eftir að hún hittir Jesse, sem er úr karlakórnum sem er helsti keppinautur stúlknakórsins, þá ákveður hún að hjálpa The Barden Bellas að breyta útliti sínu og hljómi og mæta sterkari en nokkru sinni til keppni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kay Cannon
Kay CannonHandritshöfundurf. -0001
Bobby Pickett
Bobby PickettHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Brownstone ProductionsUS
Gold Circle FilmsUS
Universal PicturesUS