Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jack Reacher 2012

Justwatch

Frumsýnd: 11. janúar 2013

The Law Has Limits. He Has Not

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Jack er fyrrverandi herlögreglumaður og á að baki reynslu og þjálfun sem gerir hann nánast ósigrandi í návígi. Hann var þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í rannsókn mála og átti af þeim sökum ekki alltaf upp á pallborðið hjá yfirmönnum sínum. Leyniskytta kemur sér fyrir í bæjarturni einum og hefur skothríð með þeim afleiðingum að fimm manns... Lesa meira

Jack er fyrrverandi herlögreglumaður og á að baki reynslu og þjálfun sem gerir hann nánast ósigrandi í návígi. Hann var þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í rannsókn mála og átti af þeim sökum ekki alltaf upp á pallborðið hjá yfirmönnum sínum. Leyniskytta kemur sér fyrir í bæjarturni einum og hefur skothríð með þeim afleiðingum að fimm manns liggja í valnum. Fljótlega er lögreglan búin að handtaka James Barr sem heldur fram sakleysi sínu og biður um að kallað verði á Jack Reacher til að rannsaka málið og hreinsa sig af sök. Þegar Jack mætir á svæðið er hann fljótur að komast að því að hér hangir svo sannarlega ýmislegt gruggugt á spýtunni ... ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Harka
Þetta er ekki Mission: Impossible eða jafnvel James Bond, leikstjórinn Christopher McQuarrie tekur sinn innblástur frá spennumyndum sjöunda áratugarins eins og Dirty Harry sem hann hefur ofbeldið frá. Bílaeltingaleikurinn úr Bullitt er eins og kemur fram í Jack Reacher. Ég var ekkert voðalega spenntur fyrir myndinni í byrjun en svo komst ég að því að þetta væri mjög góð mynd minnti svoldið á Dirty Harry, persónan hans Tom Cruise var mjög gáfaður, kunni öll bardagabrögð og lét engan vaða yfir sig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Snilld
Búinn að vera bíða eftir svona mynd í nokkurn tíma þar sem ekki er allt yfirfullt af tæknibrellum heldur réttlæti, byssa og hnefinn ásamt húmor inn á milli.
Kem til með sjá þessa mynd aftur og jafnvel aftur og vona svo sannarlega að það kom fleiri myndir út með Jack Reacher!
Takk fyrir mig
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.09.2020

Nýr Jack Reacher ráðinn

Aðdáendur bóka Lee Child um Jack Reacher, tröllvaxna hermanninn fyrrverandi, geta glaðst yfir því að von er á sjónvarpsseríu um manninn án nokkurrar aðkomu frá Tom Cruise.  Það er Amazon Prime sem framleiði...

17.08.2020

Krefst þess að vera einn á hlaupum: „Betra en nokkur Óskarsverðlaun“

Stórstjarnan, áhættuleikarinn og ofurframleiðandinn Tom Cruise er þekktur fyrir það að hlaupa eins og fætur toga í kvikmyndum sínum. Þetta hefur lengi verið mörgum kunnugt og hefur þessi hefð leikarans orðið að miðpunkti...

26.08.2018

Child vill hávaxinn leikara sem Jack Reacher

Einn vinsælasti spennusagnahöfundur samtímans, Lee Child, sem hefur selt meira en hundrað milljón eintök af bókum um Jack Reacher, hefur nú ákveðið að skrifa Jack Reacher handrit fyrir sjónvarpsþætti, eftir að aðdáe...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn