Lawless (2012)
The Promised Land, Wettest County
"When the Law became Corrupt, Outlaws Became Heroes."
Boundurantbræðurnir stunda ólöglega bruggun á bannárunum í Bandaríkjunum þurfa að hafa sig alla við þegar spilltur lögreglumaður og óforskammaðir keppinautar sækja að þeim.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Boundurantbræðurnir stunda ólöglega bruggun á bannárunum í Bandaríkjunum þurfa að hafa sig alla við þegar spilltur lögreglumaður og óforskammaðir keppinautar sækja að þeim. Bræðurnir búa í fjalllendi Virginíuríkis á kreppu- og bannárunum í Bandaríkjunum þegar áfengissala var ólögleg. Bræðurnir þykja framleiða besta „Moonshine“-ið á svæðinu, en svo kallaðist eftirsóttasti spírinn sem innihélt 96% alkóhól. Velgengni bræðranna vekur hins vegar öfund annarra bruggara og um leið eftirtekt hins spillta lögreglumanns Charlie Rakes sem vill fá hlut í ágóðanum. Við það vilja bræðurnir ekki sætta sig og því er ljóst að til uppgjörs mun koma ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur























