The Devil Inside (2012)16 ára
Tegund: Hrollvekja, Spennutryllir
Leikstjórn: William Brent Bell
Skoða mynd á imdb 4.1/10 29,798 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Engin sál er óhult
Söguþráður
Árið 1989 hringdi kona ein, Maria Rossi, í neyðarlínu lögreglunnar og tilkynnti að hún hefði myrt þrjár manneskjur. Lögreglan var fljót á staðinn og handtók Mariu en aldrei fengust neinar skýringar á ódæðinu og svo fór að hún var dæmd til vistar á geðsjúkrahúsi. 20 árum síðar er dóttir hennar, Isabella, enn að reyna að átta sig á því sem gerðist. Hana grunar nefnilega að móðir hennar hafi verið andsetin þegar hún framdi morðin en ekki geðveik. Til að fá að vita í eitt skipti fyrir öll sannleika málsins ræður hún til sín tvo særingarmenn og fær þá til að koma með sér á hælið þar sem móðir hennar er lokuð inni ...
Tengdar fréttir
14.10.2015
Passar postulínsdúkku
Passar postulínsdúkku
Dúkkur eru vinsælt efni í hrollvekjum, enda með eindæmum óþægilega hrollvekjandi fyrirbæri, séu þær matreiddar á réttan hátt með tilheyrandi tónlist. Í dag birtist fyrsta stiklan úr nýjustu myndinni af þessari tegund, The Boy, eða Strákurinn, en hún fjallar um, eins og nafnið ber með sér, dúkkustrák sem vantar einhvern til að láta passa sig!! Í myndinni, sem...
09.01.2012
The Devil Inside vekur mikla athygli
The Devil Inside vekur mikla athygli
Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur virðist hafa haft gaman af henni. Þessi gríðarlega...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir