The Possession (2012)
"Fear The Demon That Doesn't Fear God"
Fráskilinn faðir ungrar stúlku kaupir handa henni gamalt antík skrín á garðsölu, óafvitandi að í boxinu býr illlskeyttur gamall andi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Fráskilinn faðir ungrar stúlku kaupir handa henni gamalt antík skrín á garðsölu, óafvitandi að í boxinu býr illlskeyttur gamall andi. Á skríninu er að finna sérkennilega skrift og við fyrstu sýn virðist engin leið að opna það. Það kemur líka fljótlega í ljós að það er eitthvað mikið dularfullt við skrínið. Raddir virðast koma innan úr því og þegar stúlkan skoðar það betur rambar hún skyndilega á að opna það. Og þar með má segja að fjandinn verði laus ... Faðir stúlkunnar slæst í lið með fyrrverandi eiginkonu sinni til að finna leiðir til að aflétta álögum sem nú hafa verið lögð á barnið þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






























