Magic Mike (2012)
"Work All Day. Work It All Night."
Channing Tatum leikur hér stripparann Mike Martingano sem hefur verið að gera það gott í bransanum enda vinsæll á meðal þeirra kvenna sem kunna að meta atriði hans.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Channing Tatum leikur hér stripparann Mike Martingano sem hefur verið að gera það gott í bransanum enda vinsæll á meðal þeirra kvenna sem kunna að meta atriði hans. Dag einn kynnist Mike ungum nýliða sem kallar sig The Kid og ákveður að skóla hann til í greininni. Það nám felur í sér að Mike mun kenna honum hvernig best er að koma fram, nokkrar árangursríkar aðferðir til að næla sér í konur og síðast en ekki síst nokkrar einfaldar leiðir til að búa sér til pening með sem minnstri fyrirhöfn. Sjálfan dreymir Mike hins vegar um að koma undir sig fótunum annars staðar og um leið og hann kennir The Kid öll helstu brögðin býr hann sjálfan sig undir að skipta um lífsstíl ... Myndin byggir lauslega á ferli Channing Tatum sem nektardansara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





























