Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Help 2011

Justwatch

Frumsýnd: 28. október 2011

Change begins with a whisper

146 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 62
/100
Tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna, fimm BAFTAverðlauna og fernra Óskarsverðlauna, þ. á m. sem besta mynd ársins. Octavia Spencer hlaut Óskarinn fyrir besta meðleik.

Hin forvitna og réttláta Skeeter snýr aftur til heimabæjar síns eftir nám við virtan háskóla. Hún á sér þann draum að verða rithöfundur en dvöl hennar við skólann víkkaði sjóndeildarhring hennar og opnaði fyrir henni hliðar á lífinu sem voru henni huldar áður. Skeeter verður strax völd að umróti í bænum þegar hún ákveður að taka viðtöl við... Lesa meira

Hin forvitna og réttláta Skeeter snýr aftur til heimabæjar síns eftir nám við virtan háskóla. Hún á sér þann draum að verða rithöfundur en dvöl hennar við skólann víkkaði sjóndeildarhring hennar og opnaði fyrir henni hliðar á lífinu sem voru henni huldar áður. Skeeter verður strax völd að umróti í bænum þegar hún ákveður að taka viðtöl við hörundsdökkar þjónustustúlkur sem starfað hafa fyrir ríku, hvítu fjölskyldurnar bænum. Skeeter er harðlega gagnrýnd bæði af sínum eigin vinum og öðrum sem finnst ekki viðeigandi að taka slík viðtöl. En brátt kemur þjónustustúlkan Abileen fram og samþykkir að tala við Skeeter. Þrátt fyrir að þær afli sér báðar óvinsælda með þessu skrefi halda þær ótrauðar áfram og smám saman koma fleiri þjónustustúlkur fram sem vilja segja sögu sína.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.02.2020

Leikur einn afkastamesta fjöldamorðingja sögunnar

Leikararnir Jessica Chastain og Eddie Redmayne munu leiða saman hesta sína í spennutryllinum The Good Nurse, að því er Variety kvikmyndaritið greinir frá. Myndin verður fyrsta kvikmynd danska A War leikstjórans Tobias Lindholm á ensku. Kvikmyndin fjallar um Charlie Cullen, hjúkrunarfræðing, sem er talinn vera ...

06.09.2016

Tíu mest spennandi myndir haustsins

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridg...

19.07.2016

Örlagarík lestarferð - Ný stikla úr The Girl on the Train

Þegar maður ferðast með lest í útlöndum er alla jafna fátt merkilegt að sjá. Endalaus tré, húsaraðir, eða fólk að bora í nefið. En Emily Blunt sér nokkuð mun merkilegra í nýrri stiklu fyrir myndina The Girl on the Train, eða Stúlkan í lest...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn