Náðu í appið
Johnny English Reborn

Johnny English Reborn (2011)

Johnny English 2

"A little intelligence goes a long way"

1 klst 41 mín2011

Johnny English þarf að stöðva hóp alþjóðlegra leigumorðingja áður en þeir myrða þjóðhöfðingja og valda miklum usla um allan heim.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic46
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Johnny English þarf að stöðva hóp alþjóðlegra leigumorðingja áður en þeir myrða þjóðhöfðingja og valda miklum usla um allan heim. Á árunum sem hafa liðið síðan MI-7 spæjarinn fór í felur, þá hefur hann notið þjálfunar í fjarlægum hluta Asíu. Þegar yfirmenn hans hjá leyniþjónustunni komast að því að forseta Kína hafi verið sýnt tilræði, þá verða þeir að finna þennan óvenjulega spæjara sinn. Nú verður English að taka til sinna ráða með hjálp ýmiss konar hátæknibúnaðar, eins og honum einum er lagið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
Working Title FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

Steiktari húmor með aðeins minni heimsku

Er Johnny English 2 góð mynd? Ekki í þeim skilningi, nei. Það er hægt að fara yfir marga ókosti og má meðal annars nefna mistæka klippingu (mest í byrjun), mistæka tónlist (aftur, mest ...

Ekkert nýtt sem hefur ekki feilað áður

Ég myndi segja að svona 75% af öllum framhaldsmyndum sem koma út eru tilgangslausar og stundum er maður svo gáttaður af hverju sumar þeirra fóru í framleiðslu að hálfa væri haugur. Johnn...