Allt gengur upp
Okkar eigin Osló er búinn að fá vægast sagt góða dóma, en þegar blaðagagnrýnendur dæma íslenskar myndir er oftast ekkert að marka þá – þær fá aldrei minna en þrjár meðvirkar st...
"Love is a fire. Will it warm your heart? Or burn down your house?"
Myndin gerist í Osló, sumarhúsahverfi við Þingvallavatn og í Reykjavík.
Öllum leyfðMyndin gerist í Osló, sumarhúsahverfi við Þingvallavatn og í Reykjavík. Fylgst er með tveimur gerólíkum manneskjum gera tilraun til þess að stofna til náinna kynna; Haraldi verkfræðingi hjá Marel og Vilborgu, bankastarfsmanni og einstæðri móður. Haraldur og Vilborg eru fólk sem við þekkjum öll. Þau hafa sína yndislegu kosti og hræðilegu galla. Þau taka misgáfulegar ákvarðanir, eru oft á tíðum óheppin og klaufaleg í samskiptum en einnig leidd áfram af þrá sem við þekkjum öll eftir betra lífi, félagsskap, ást og hamingju.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráOkkar eigin Osló er búinn að fá vægast sagt góða dóma, en þegar blaðagagnrýnendur dæma íslenskar myndir er oftast ekkert að marka þá – þær fá aldrei minna en þrjár meðvirkar st...
Okkar eigin Osló vill vera fyndin, dramatísk og heillandi “fílgúdd” mynd. Hún er það bara alls ekki. Ef svona grautþunn gamanmynd á að virka þá þarf hún að halda manni reglulega bro...
