Ice Age: Continental Drift (2012)Öllum leyfð
( Ice Age 4 )
Frumsýnd: 11. júlí 2012
Tegund: Gamanmynd, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd
Skoða mynd á imdb 6.6/10 147,031 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Eins og venjulega þá er Scrat enn að berjast við akarnið sitt og veldur því nú fyrir slysni að landrekið mikla hefst, þ.e. myndun heimsálfanna. Þetta verður auðvitað að heilmiklum náttúruhamförum sem m.a. leiða til þess að þeir Manny, Sid og Diego verða strandaglópar á borgarísjaka sem ber þá langt í burtu frá heimkynnum sínum. Þeir eru staðráðnir í að komast til baka og nú hefst sannkölluð ævintýraferð þar sem sjóræningjar, risakrabbar og amma Sids kemur við sögu ...
Tengdar fréttir
20.10.2012
Bjartsýni þrátt fyrir fall
Bjartsýni þrátt fyrir fall
Bíóaðsókn í Bandaríkjunum féll um 7,2% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil á síðasta ári, samkvæmt frétt í bandaríska kvikmyndaritinu Variety. Hinsvegar, ef litið er á heildarmyndina, þá er tilefni til bjartsýni þar sem heildaraðsókn á þessu ári er enn meiri en heildaraðsókn síðasta árs miðað við sama tíma. Aðsókn á tímabilinu 1. júlí -...
27.04.2011
Renner og Lopez til Ísaldar 4
Leikararnir Jeremy Renner og Jennifer Lopez hafa ákveðið að ganga til liðs við næstu Ice Age teiknimynd sem á að heita: Ice Age: Continental Drift, og er sú fjórða í röðinni. Í myndinni hitta þau fyrir margt gott fólk, eins og kanadísku hip-hop stjörnuna Drake, grínistana Aziz Ansari og Wanda Sykes, Keke Palmer frá Nickelodeon. Gamlir kunningjar eru þarna einnig úr fyrri myndum,...
Trailerar
Stikla
Aukaefni
Scrat stuttmynd
Umfjallanir
Svipaðar myndir