Fyndnasta tvíeyki Norðurlandanna
Klovn: The Movie fjallar um þegar Frank og Casper ætla í kanóferð eina helgi og Frank ákveður að taka Bo með. Bo er tólf ára strákur sem er skyldur kærustu Franks, Miu, sem er ólétt og ...
"Every child needs a role model."
Eftir að Frank sýnir vanhæfni sína í kringum börn fer Mia að stórefast um hæfileika hans sem föður sem getur haft þær afleiðingar að sambandið verði skammlíft.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiEftir að Frank sýnir vanhæfni sína í kringum börn fer Mia að stórefast um hæfileika hans sem föður sem getur haft þær afleiðingar að sambandið verði skammlíft. Í kjölfarið ákveður Frank að taka með sér ungan frænda Miu með sér í ferðalag en Casper hefur verið að skipuleggja fjörugt ferðalag fyrir vinahópinn í töluverðan tíma. Frank hyggst nota ferðina til þess að sýna Miu að hann getur verið ábyrgt foreldri. En Casper hyggst nota þessa ferð til að fara á kvennafar sem telst iðulega ekki staður fyrir börn. Auk þess hugkvæmdist Frank ekki að fá leyfi frá foreldrum drengsins áður en hann ákvað að taka hann með sér í ferðalag sem gæti orsakað ófyrirséð vandræði

Klovn: The Movie fjallar um þegar Frank og Casper ætla í kanóferð eina helgi og Frank ákveður að taka Bo með. Bo er tólf ára strákur sem er skyldur kærustu Franks, Miu, sem er ólétt og ...
Klovn þættirnir eru mjög einhæfir en geta verið fjölbreyttir með húmor og hvernig maður á að ganga yfir strikið. Kvikmyndin hinsvegar gengur bókstaflega yfir strikið ! Mér líður alveg...
Ég hef séð eitthvað af Klovn þáttunum í sjónvarpi, og vissi því um það bil við hverju var að búast af myndinni. Myndin virkaði eins og langur og góður Klovn þáttur, og ég veit eig...