Náðu í appið
L7: Hrafnar, Sóleyjar

L7: Hrafnar, Sóleyjar (2011)

1 klst 40 mín2011

Lára Sjöfn hlakkar ekki til sumarleyfisins, ekki eftir það sem gerðist í vetur.

Deila:

Söguþráður

Lára Sjöfn hlakkar ekki til sumarleyfisins, ekki eftir það sem gerðist í vetur. Helst langar hana til að loka sig af og gera sem minnst. Sú áætlun á þó eftir að breytast þegar Lára flækist óvænt inn í dularfulla og spennandi atburðarás. Allt byrjar það þegar Lára kynnist fyrir tilviljun hópi af stórskemmtilegu fólki sem býr í gömlu húsi við sjóinn. Þegar Lára kemst að því að þessir nýju vinir hennar eiga í höggi við illa gefna smákrimma og slóttugan stjórnmálamann sem svífst einskis til að ná sínu fram opnast henni nýr heimur, fullur af ævintýrum. Lára ákveður að taka málin í sínar hendur og fyrr en varir þarf hún að setja sig í spor spæjara og leikara, brjóta lög og reglur og beita ráðsnilld til þess að bjarga fjölskyldu sinni og vinum frá illri ráðagerð óvinarins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Einstefna ehf

Gagnrýni notenda (2)

Hrafnar, sóleyjar og myrra

Ég var svo heppinn að sjá myndina Hrafnar, Sóleyjar og myrra um helgina síðustu – og hvílík skemmtun. Myndin hefur allt til að bera sem til þarf, alltsaman. Og hver er uppskriftin. Það...

Gott grín. Hvar er alvöru myndin?

Það er alltaf jafn spes að stíga út af kvikmynd sem er bæði ofboðslega fyndin og lætur manni einnig líða eins og einhver hafi slegið mann í fésið með símaskrá með reglulegu millibil...