Þetta er næstum því mockumentary, en ólíkt myndum á borð við I'm Still Here og Blair Witch Project þá efast enginn um að þetta er sviðsett, svipað og Cloverfield. 80% af myndinni er...
Dai-Nihonjin (2007)
Japanski risinn, Big Man Japan
Matsumoto leikur Masaru Daisatô, einstæðing sem lifir látlausu lífi í Tokyo.
Deila:
Söguþráður
Matsumoto leikur Masaru Daisatô, einstæðing sem lifir látlausu lífi í Tokyo. Af og til umbreytist hann í risavaxið ofur menni sem þarf að verja Japan fyrir endalausum árásum alls kyns skrímsla. Hann er af ætt ofurmanna sem hafa verið heiðraðir sem hetjur í gegnum aldirnar, en nú er öllum sama um hetjur og Daisatô er illa liðinn af flestum borgarbúum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hitoshi MatsumotoLeikstjóri
Aðrar myndir

Mitsuyoshi TakasuHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Yoshimoto KogyoJP








