Menn í sokkabuxum er ótrúlega fyndin mynd og besta mynd Brooks. Hrói frá Laxley (Cary Elwes,Liar,Liar,Shadow Of The Vampire) sleppur úr fangelsi í Jerúsalem og syndir aftur til Englands og hit...
Robin Hood: Men in Tights (1993)
Hrói höttur: menn í sokkabuxum
"The legend had it coming... Find out where Robin Hood put his Little John, what made Will Scarlet, and what did Friar Tuck into his tights that Maid Marion all of a quiver?"
Hin fræga saga af Hróa hetti er einhvernveginn svona: Hinn illi prins John kúgar fólkið sitt á meðan kóngurinn góðhjartaði Richard er fjarverandi í krossferðum.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hin fræga saga af Hróa hetti er einhvernveginn svona: Hinn illi prins John kúgar fólkið sitt á meðan kóngurinn góðhjartaði Richard er fjarverandi í krossferðum. Hrói stelur af skattheimtumönnum ríkisins, vinnur bogfimikeppni, sigrar fógetann, og bjargar Maid Marian. Í þessari sögu hinsvegar þá bætir Mel Brooks ýmsu við úr sínum eigin ranni, og skopstælir venjulegar ævintýramyndir, rómantískar myndir, og hugmyndina um menn sem hlaupa um í sokkabuxum um skóginn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Robin Hood: This is Ahchoo.
Blinkin: A Jew? Here?
Robin Hood: No no, not a Jew. Ahchoo. "
Gagnrýni notenda (5)
Drepfyndin mynd úr smiðju Mel Brooks. Hrói af Laxley (Cary Elwes,Glory,Liar,Liar) og vinir hans Atsjú (Dave Chappelle,Screwed,Blue Streak,Half Baked) blindi þjónninn hans Blikki,Litli Jón og Vi...
Þetta er BESTA mynd sem ég hef séð!!! Reyndar sá ég hana þegar ég var lítil, en ég tek hana samt oft á leigu til að sjá hana aftur. Þetta er(að mínu mati) besta Mel Brooks mynd sem ég...
Alveg frábær mynd !!! Hún fjallar um Robin Hood ( Cary Elwes ) sem fer til Englands til að endurheimta ríki sitt. Brooks heldur húmornum alveg á fullu og maður kemst ekki hjá því að vel...
Án efa ein besta mynd Mel Brooks! Drepfyndin! Þessa verða allir að sjá!



























